fartölvan hitnar og hitnar

Svara
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af Dormaster »

tölvann er búinn aðvera lengi í 30°-40° og svo allt i einu rýkur örgjörvinn og móðurborðið í 90°.
það er ekkert undir henni og húnnær vel að anda en hún hitnar og hitnar., veistu um eitthvað TIP sem ætti að geta lækkað hitann á tölvunni ?
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af atlif »

rykhreinsa?
Ég rúlla á pólo

vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af vidirz »

Fartölvan mín ofhitnaði þegar ég prófaði að spila leik í hæstu gæðum í 2-3 klukkutíma, hún rauk upp í 85 gráður og síðan slökkti ég á henni og lét hana kólna. Síðan þegar ég reyndi að kveikja á henni aftur þá gat ég það ekki :cry: R.I.P.
Passaðu þig að láta ekki tölvuna fara mikið yfir 80°
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af Dormaster »

vidirz skrifaði:Fartölvan mín ofhitnaði þegar ég prófaði að spila leik í hæstu gæðum í 2-3 klukkutíma, hún rauk upp í 85 gráður og síðan slökkti ég á henni og lét hana kólna. Síðan þegar ég reyndi að kveikja á henni aftur þá gat ég það ekki :cry: R.I.P.
Passaðu þig að láta ekki tölvuna fara mikið yfir 80°
ég slökkti einmitt á henni og hún er var ekkert smá lengi að kvikna á henni :/
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]

vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af vidirz »

ætli þetta sé ekki bara vírus sem er í tölvunni? Kannski væri best að vírus scanna hana eða formatta tölvuna.
intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB
Skjámynd

bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af bixer »

ég er einmitt að lenda í hrikalegum hitavandamálum með gamla dell fartölvu. ég hef reynt að rykhreinsa en ég held að ég þurfi að formata, það gæti verið mikið af forritum í gangi í bakgrunni hjá þér sem eru að valda hita...
Skjámynd

Höfundur
Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af Dormaster »

vidirz skrifaði:ætli þetta sé ekki bara vírus sem er í tölvunni? Kannski væri best að vírus scanna hana eða formatta tölvuna.
Jaaa aetli eg formatti hana bara ekki :megasmile
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af Daz »

Ef þú ert með vírus þá er nú eðlilegra að skanna vélina, hitt er eins og að höndla kvef með því að höggva af sér hausinn og líma nýjan á. :sleezyjoe

Annars væri það ansi magnaður vírus sem getur bæði sett CPU álag á vélina (án þess að þú hafir tekið eftir því, því þú minntist ekkert á neinn hægagang), sem og lækkað viftuhraðann á kælingunni.

Er ekki bara mögulegt að kæliviftan hjá þér sé dauð?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: fartölvan hitnar og hitnar

Póstur af dori »

Tékka á að viftan virki almennilega og að skipta um kælikrem (og hreinsa allt í leiðinni) myndi ég halda að væri augljósasta fyrsta skref.
Svara