Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Klaufi »

Jæja,
Er ég sá eini sem hef tekið eftir því að það virðist vera alveg fáránlega mikið af nýju fólki á Vaktinni undanfarna 1-2 mánuði?
Þá sérstaklega notendur sem eru að auglýsa hluti til sölu.

Hvað eru þeir að koma? Barnalandi?

*Ath, ekkert illa meint með þessu innleggi..*
Mynd
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af snaeji »

Hef orðið var við þetta... DK404 var samt helmingurinn af þeim :lol:
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af rapport »

Þetta var pottþétt áhugi á kassamod keppninni, það getur ekki verið neitt annað...

Hengdu ekki allir upp auglýsingar í vinnunni eins og ég?

ef 15% af staffinu mundi skrá sig þá yrði um 10% fjölgun á notendum vaktarinnar...
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Benzmann »

eru strákarnir komnir með myndir af kössunum sem þeir keyptu af mér til að modda ?
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af rapport »

benzmann skrifaði:eru strákarnir komnir með myndir af kössunum sem þeir keyptu af mér til að modda ?
Enginn skilaði in svoleiðis... okkar er í pörtum eins og er...
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Benzmann »

kk
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af ViktorS »

snaeji skrifaði:Hef orðið var við þetta... DK404 var samt helmingurinn af þeim :lol:
Þarna hittiru naglann á höfuðið!
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af mundivalur »

Mér finnst hafa fjölgað,sem er kanski ekki svo slæmt
En þeir verða bara fatta að þetta er ekki MSN Bumpland :megasmile
Og umsjónarmenn hér eru duglegir að taka þá úr umferð \:D/ :shooting
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Klaufi »

rapport skrifaði:
benzmann skrifaði:eru strákarnir komnir með myndir af kössunum sem þeir keyptu af mér til að modda ?
Enginn skilaði in svoleiðis... okkar er í pörtum eins og er...
Ég kláraði minn fyrir utan málningu..
Hætti svo við því ég fýlaði hann ekki og byrjaði á trékassanum :lol:

tók eitt kvöld í þann kassa og fannst ég vera búinn að gera allt sem ég gat fyrir hann án þess að fara út í öfgar.
Mynd
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af rapport »

klaufi skrifaði:
rapport skrifaði:
benzmann skrifaði:eru strákarnir komnir með myndir af kössunum sem þeir keyptu af mér til að modda ?
Enginn skilaði in svoleiðis... okkar er í pörtum eins og er...
Ég kláraði minn fyrir utan málningu..
Hætti svo við því ég fýlaði hann ekki og byrjaði á trékassanum :lol:

tók eitt kvöld í þann kassa og fannst ég vera búinn að gera allt sem ég gat fyrir hann án þess að fara út í öfgar.
Sendu myndir af hinum....
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Klaufi »

rapport skrifaði:
klaufi skrifaði:
rapport skrifaði:
benzmann skrifaði:eru strákarnir komnir með myndir af kössunum sem þeir keyptu af mér til að modda ?
Enginn skilaði in svoleiðis... okkar er í pörtum eins og er...
Ég kláraði minn fyrir utan málningu..
Hætti svo við því ég fýlaði hann ekki og byrjaði á trékassanum :lol:

tók eitt kvöld í þann kassa og fannst ég vera búinn að gera allt sem ég gat fyrir hann án þess að fara út í öfgar.
Sendu myndir af hinum....
Búinn að rífa ljósin og draslið úr honum, var með rgb led lýsingu í honum, frontinum og því..

Ætla að reyna að mála hann í vikunni ef ég nenni skal svo henda myndum inn, set þær þegar ég nenni að gera build log á trékassanum ;)


*Pssst.. Var búinn að koma fyrir tveimur tölvum inn í hann ^^
Mynd
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af GuðjónR »

Traffíkin núna miðað við í á sama tíma í fyrra er svona 60% meiri.
Það eru eflaust keðjuverkandi áhrif sem valda þessu.
T.d. kreppan, fólk sem hefur misst vinnu hefu meiri tíma fyrir framan skjáinn.
Fólk leitar allra leiða til að auglýsa dótið sitt ókeypis, t.d. á barnalandi og hér.

Fólk sækir þangað sem fólk er fyrir í félagsskap, þannig rúllar boltinn og stækkar, þetta er nú 9. árið okkar hérna.
Case-modd keppnin hefur örugglega áhrif, öll umræða hefur áhrif.
Ég varð var við einhverja aukningu þegar ég keypti http://www.spjallid.is" onclick="window.open(this.href);return false; og http://www.spjalli" onclick="window.open(this.href);return false;ð.is einhverjir sem hafa dottið inn á þeim slóðum og haldið áfram að fylgjast með.

Svo snemma í haust byrjaði ég að uppfæra sjálfa Vaktina samviskulega eftir hlé, það hleypti greinilegu lífi í þetta allt saman.
Það eru bara svo margir samspilandi þættir sem hafa áhrif, nú svo hljóta þeir sem eru hérna að hafa eitthvað til síns máls og vera skemmtilegir, annars myndi nýliðarnir ekkert endast.


Minn $5
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af flottur »

vaktin.is hefur aðeins verið í almennri umræðu hjá fjölmiðlum samanber barnaníðinginn og síðan er ég duglegur við að tala um síðuna við fólk sem hefur áhuga.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af rapport »

flottur skrifaði:vaktin.is hefur aðeins verið í almennri umræðu hjá fjölmiðlum samanber barnaníðinginn og síðan er ég duglegur við að tala um síðuna við fólk sem hefur áhuga.
Ég held að við ættum að þakka einhverju öðru en barnaníðingum að áhuginn á vaktinni hafi aukist...
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af beatmaster »

rapport skrifaði:
flottur skrifaði:vaktin.is hefur aðeins verið í almennri umræðu hjá fjölmiðlum samanber barnaníðinginn og síðan er ég duglegur við að tala um síðuna við fólk sem hefur áhuga.
Ég held að við ættum að þakka einhverju öðru en barnaníðingum að áhuginn á vaktinni hafi aukist...
Akkúrat það sem ég var að hugsa, það er ekki alveg málið að gera það.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af flottur »

Hehehehe ég leit reyndar ekki alveg á málið frá þessum augum :), leit ekki svo á að þetta hefði verið honum að þakka heldur umræðunni sem skapaðist frá þessu spjallborði sem færði sig svo yfir til lögreglunnar og svo til fjölmiðla, varla haldiði að fólk haldi ..........já vaktin.is hún er örugglega full af barnaníðingum....nei ég held ekki, enn að sjálfsögðu eru margir þættir sem koma þarna inn í hvað varðar aukningu á notendum í þessu vaktar-samfélagi okkar
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af Daz »

Komu ekki upp í umræðu um daginn 2 vaktarar ætluð sér að fjölgast?
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Notendum Vaktinnar að fjölga óeðlilega?

Póstur af snaeji »

Hvað ætli fólk haldi í fyrstu að Vaktin sé ef Vaktin kemur upp um barnaníðing og það fer í fréttirnar...

Gæti ímyndað mér að þetta væri einhvers konar hverfisgæsla, foreldrafélag eða eh í þá áttina :-"

Gæti jafnvel verið svona Hot Fuzz þema á þessu
Svara