Sælir.. ég er að lenda í svolitlum vandræðum með Flash Playerinn minn, og þá aðallega á youtube.. það er þannig að myndin frýs bara strax í byrjun en myndbandið heldur samt áfram að rúlla og hljóðið er með og allt.. er búinn að reyna að uninstalla og installa aftur, eftir að ég gerði það virkaði eitt myndband með Firefox en svo byrjaði þetta aftur.. (nota venjulega Chrome) er búinn að prófa IE, Chrome og Firefox en þetta gerist með þeim öllum.
virðist vera allt í lagi að skoða myndbönd sem eru sett á facebook en eru af youtube en ef ég fer á sjálfa youtube síðuna þá byrjar þetta vesen
hmmm þetta er komið aftur :S einhver önnur lausn á þessu eða á þetta eftir að vera þannig hjá mér að ég runni ccleaner alltaf áður en ég fer á youtube ? hehehe
J1nX skrifaði:hmmm þetta er komið aftur :S einhver önnur lausn á þessu eða á þetta eftir að vera þannig hjá mér að ég runni ccleaner alltaf áður en ég fer á youtube ? hehehe
Þú ert með einhverja óværi í tölvunni eða það giska ég á. Prófaðu að keyra eitthvað eins og Malwarebytes eða Microsoft Cleanerinn.
J1nX skrifaði:gerði það nú bara seinast í gær eða fyrradag.. skanna alltaf allaveganna 1x í viku með malwarebytes og svo er protectionið á allan tímann :S
Prófa að skanna með einhverjum öðrum skanna líka?
Prófa að uninstalla flashplayerinum, hreinsa browser cach, keyra CCleaner og setja upp flash player aftur? Setja upp aðra/eldri útgáfu af flashplayer?
já er að fara í það process eftir smá að skanna með superantispyware, runna ccleaner og svo tjecka á þessu, ef það virkar ekki þá er það bara uninstall og leita af eldri útgáfum