Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af Zethic »

Sælir,

Er búinn að vera að fikta með FreeCalorieCounter.com, en er ekki að fíla það. Fullt af mat sem er sér-íslenskur eða jafnvel ekki til almennilegt enskt nafn yfir það (hvað er svínakótilettur tildæmis?)

Er til einhver íslensk síða, með íslenskum mat ofl. ?

Væri frábært.
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af Hvati »

Zethic skrifaði:Sælir,

Er búinn að vera að fikta með FreeCalorieCounter.com, en er ekki að fíla það. Fullt af mat sem er sér-íslenskur eða jafnvel ekki til almennilegt enskt nafn yfir það (hvað er svínakótilettur tildæmis?)

Er til einhver íslensk síða, með íslenskum mat ofl. ?

Væri frábært.
Svínakótilettur er pork chops.
Þekki ekki svona síður...
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af hagur »

http://www.hot.is" onclick="window.open(this.href);return false;

IE only reyndar, enda frekar mikið gamall vefur.
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af C2H5OH »

http://www.matarvefurinn.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Þarf að nota IE

Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af Sh4dE »

http://www.hvaderimatnum.is/isgem/?tab=7" onclick="window.open(this.href);return false; Hérna eru allar upplýsingar um 900+ matartengundir á íslandi mér persónulega finnst viðmótið í þessu leiðinlegt en þetta er hárnákvæmt.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Íslensk kaloríu-teljara-síða?

Póstur af blitz »

fitday.com

Bætir bara við þeim mat sem þú þarft
PS4
Svara