Hvaða Case?

Svara

Höfundur
DanHarber
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 26. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Hvaða Case?

Póstur af DanHarber »

http://www.corsair.com/cases/graphite-s ... -600t.html
30Þús.kr
http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2912
17Þús.kr

Fer 1-3 á lan parties á mánuð...

Corsair er samt með meira ''Future Proof'' Case.
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af Jimmy »

Held að þú ættir að fá að sjá 600T kassann aðeins áður en þú gerir þér vonir um að fara með hann á mörg lan partí.. ekki beint hár kassi en hann leynir svakalega á sér í breiddinni..
~
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af Frost »

Ég myndi sjálfur taka Scout ef ég væri alltaf að fara á lön, bæði flottur og örugglega auðveldari til að ferðast með. Plús hann er ódýrari.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af Saber »

Coolermaster er heldur ekkert drasl. Ég á tvo CM kassa og er mjög ánægður með þá báða.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af Kobbmeister »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1712 klárlega réttur kassi ef þú ert að lana mikið.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

bagg
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 01. Jan 2011 23:23
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af bagg »

Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Case?

Póstur af ZiRiuS »

Var einmtt að skipta yfir í CM Scout fyrir helgi, þessi turn er algjör draumur og þá aðallega fyrir LAN. Það er þjófavörn inn í honum (sem vefur USB snúrur inn í kassanum svo ekki sé hægt að taka þær), handfang á toppnum sem er mjööög hentugt og svo er on/off takki fyrir LED ljósin inn í honum er er snilld.

Svona fyrir utan LAN kostina þá er hann mjög vel hannaður, vifturnar vel pleisaðar, rykvörn á botninum, powersupplyið er á botninum og allar snúrur komast bakvið kassan sem gerir hann snyrtilegri og svo er pláss fyrir 6 HDD plús 1 eSATA sem er brilliant ef þú ert með mikið af gögnum.

Ef þú vilt einhverja upplýsingar frá mér first hand með hann ekki hika við að spurja.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Svara