allt í einu vill tölvan ekki finna aðrar vélar á LAN-inu...
netið samt 100% ok
er á WinXP pro
tók svo eftir að net view í dosinu segir bara "system error 1060 has occured" sem útleggst að einhver service sé ekki í gangi...
hvaða service getur það verið??
Hvað er málið??
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 113
- Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
það er naumast!
tölva A er sú sem vill ekki finna hinar þ.e. B & C
þær eru tengdar á LANið með ethernet og sameiginlegan router.
Engir eldveggir lokalt.
vélar B & C sjá hvora aðra og A en A sér enga
A getur pingað vélarnar hvort sem er með ip tölu eða nafni tölvunnar
Á A get ég ekki lengur opnað "view workgroup computers" það gerist bara ekki neitt. Get heldur ekki fundið vélarnar með nafni í Search. Get heldur ekki farið inn á þær með því að slá nafnið beint inn í location.
Í dosinu á maður að geta gert "net view" til að sjá allar tölvurnar á þeirri workgroup sem maður er tengdur. Núna vill það ekki gerast út af þessari 1060 villu sem ef maður flettir upp virðist benda til að það sé slökkt á einhverri service í WinXP. Spurningin er því, hvaða service getur þetta verið, augljóslega eitthvað tengt WINS??!
tölva A er sú sem vill ekki finna hinar þ.e. B & C
þær eru tengdar á LANið með ethernet og sameiginlegan router.
Engir eldveggir lokalt.
vélar B & C sjá hvora aðra og A en A sér enga
A getur pingað vélarnar hvort sem er með ip tölu eða nafni tölvunnar
Á A get ég ekki lengur opnað "view workgroup computers" það gerist bara ekki neitt. Get heldur ekki fundið vélarnar með nafni í Search. Get heldur ekki farið inn á þær með því að slá nafnið beint inn í location.
Í dosinu á maður að geta gert "net view" til að sjá allar tölvurnar á þeirri workgroup sem maður er tengdur. Núna vill það ekki gerast út af þessari 1060 villu sem ef maður flettir upp virðist benda til að það sé slökkt á einhverri service í WinXP. Spurningin er því, hvaða service getur þetta verið, augljóslega eitthvað tengt WINS??!