Val á prentara ?

Svara

Höfundur
Rori
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 15. Ágú 2003 00:11
Staða: Ótengdur

Val á prentara ?

Póstur af Rori »

mig vantar nýjan prentara og þarf álit ykkar á því hvað er best að versla. Prentarinn verður helst notaður undir skóla og kannski einstaka sinnum eitthvað mynda dót og hann má ekki vera dýr í rekstri.

Með hverju mælið þið svo með ?

Takk.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

hmmm, reyndu að finna Best Before miða á prentaranum.. því þessi kvikindi virðast hafa stuttan líftíma :evil:
kemiztry
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

Finndu þér bara einhvern nettan HP prentara, ekki of dýran :wink:

Pez
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 05. Okt 2003 16:11
Staðsetning: Nær en þú heldur
Staða: Ótengdur

Póstur af Pez »

tek undir þetta með kemiztry, ég hef átt allnokkra prenatar og þeir hafa allir hætt að prenta að nokkru viti eftir ákveðinn tíma. Þetta hafa allt verið Canon bleksprautuprentarar, þeir virðast vera sérstaklega viðkvæmir fyrir því að liggja ónotaðir í smá tíma. Ef maður prentar ekkert í 2-3 vikur getur blekið þornað og jafnvel eyðilagt prenthausinn, og þá er ódýrara að kaupa nýjan prentara en láta gera við það.

ég hef sjálfur verið mikið að hugsa um laserprentara, tónerinn er dýrari en blek, en endist MIKLU lengur, prentarinn er líka dýrari, en endist vonandi lengur. Prenthraði er meiri og kostnaður per bls er miklu minni. Þá reiknar maður út kostnað á prentara+bleki+pappír og deilir með því í fjölda bls sem maður prentar á líftíma prentarans.

ég held að rekstarkostnaður á prentaða bls á laser sé um 1-2 kr.

veit einhver eitthvað meira um laserprentara? hverjir eru best value for money? hvaða tónerar eru ódýrastir? hvaða prentarar eru fljótastir að hitna og byrja að prenta?

Kveðja
Pez

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hérna er svona Best-buy listi á PCWorld.com

Ég myndiu persónulega ekki fá mér Laser prentara, vill geta prentað í lit. (já það skiptir máli)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það eru til lita laser prentarar
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

amm, ég held að laser séu bestu kaupin

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

gnarr skrifaði:PCWorld

ahh þetta fór framhjá mér.

En þetta er sammt full dýrt, sá sem er ódýrastur er á 60.000 kr.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ég er bæði með laser og bleksprautu, laser er mikið meira notað.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IceCaveman skrifaði:ég er bæði með laser og bleksprautu, laser er mikið meira notað.

Já ég veit það, en þú notar nátturlega altaf laser prentarann nema þú ætlir að prenta út í lit, en væriru til í að geta bara prentað út í svarthvítu?

Ef þú ert sáttur við að geta bara prentað í svarthvítu skaltu fá þér Laser prentara.

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

sá um daginn prentara sem notaði vax :shock: og er hann ætlaðu þeim sem eru að prenta út stórar teikningar/myndir enn hann kostaði á 4 hundrað þúsundið.
This monkey's gone to heaven

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

Vilezhout skrifaði:sá um daginn prentara sem notaði vax :shock: og er hann ætlaðu þeim sem eru að prenta út stórar teikningar/myndir enn hann kostaði á 4 hundrað þúsundið.



hmm, prenta með vaxi, það er eitthvað sem maður hefur ekki heyrt minnst á áður.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

ertu viss um að þeir prenti bara ekki mjög stórar myndir og síðan "vax-húði" þær?

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

IceCaveman skrifaði:ertu viss um að þeir prenti bara ekki mjög stórar myndir og síðan "vax-húði" þær?

örruglega er þetta þannig. :oops:
This monkey's gone to heaven
Svara