Bíópopp
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Bíópopp
Sælir
Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?
Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 990
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
HR skrifaði:Sælir
Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?
Þú getur fengið poppsalt (það er svona gult á litin) útí bónus minnir mig

-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Var ekki einhver sem fann svona í MegaStore í Kringlunni?MarsVolta skrifaði:HR skrifaði:Sælir
Veit einhver hvort hægt sé að kaupa kryddið sem notað er í bíóum á íslandi einhversstaðar út í búð? Eða hvernig maður mixar það sjálfur?
Þú getur fengið poppsalt (það er svona gult á litin) útí bónus minnir migkostar ekki mikið.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Bíópopp
Þráður um þetta hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=34842" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Bíópopp
Seinast þegar að ég vissi seldi bónus meira að segja tvær tegundir, prima poppsalt og svo einhvað erlent
Re: Bíópopp
Nóatún, Hagkaup, Bónus og MegaStore selja poppsalt.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Bíópopp
það er til eitthvað maxi poppsalt i hagkaup
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Bíópopp
Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér



BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
Re: Bíópopp
Haha sama hér,, við frúin keyptum þetta gula í bónus,, ég sullaði yfir poppið og reyndi að hrista þetta allt saman vel til,,, en það mixaðist ekkert voða vel og sum voru í lagi en önnur alveg skelfilega söltsunna22 skrifaði:Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér![]()

Gulli
Re: Bíópopp
gullis skrifaði:Haha sama hér,, við frúin keyptum þetta gula í bónus,, ég sullaði yfir poppið og reyndi að hrista þetta allt saman vel til,,, en það mixaðist ekkert voða vel og sum voru í lagi en önnur alveg skelfilega söltsunna22 skrifaði:Fæst líka hjá Hlöllabátum.En ég kann ekkert að nota það.Þetta blandast ekkert saman við poppið eins og saltið.Ég hef ekki lagt í að nota það aftur.Þetta var óæt hjá mér![]()
Þetta er ekkert sniðugt,, fyrir utan að það er ekkert svona götótt dæmi yfir stauknum,,, heldur verður maður að fara OFUR varlega þegar maður er að hella þessu yfir ef maður á ekki að vera geldur eftir allt saltið sem fer annars á poppið.
Hef gert þetta tvisvar og er betra en venjulegt salt. Þið verðið bara að fara í kennslu

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Bíópopp
Það verður að hrista upp í poppinu á meðan maður er að salta, gengur ekki að hella því bara yfir þannig að allt lendi á sömu nokkrum poppunum.
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.
Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.
Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.
Re: Bíópopp
Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.
Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
x2Frost skrifaði:Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.
Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2309
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Kókosolía notuð hérna í staðin fyrir venjulega olíu í pottinum, kemur smá bragð sem gerir poppið bara ennþá betra. Þetta er í litlum krukkum í hálfgerðu föstu formi. En bráðnar auðveldlega í pottinum. Virkilega hollt í þokkabótFrost skrifaði:Nota þá kókosolíu í sdtaðin fyrir venjulega olíu í pottinn eða bæði?Dagur skrifaði:Passa sig líka að setja ekki of mikið. Þetta er svo fínt duft að það þarf ekki mikið.
Svo er sniðugt að nota kókosolíu. Bíóin gera það.

|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Bíósaltið gerir þetta frábært 

-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Svo er klárlega málið að bræða smjör yfir poppið.
Re: Bíópopp
ég hef alltaf gert þetta þannig ég bræði íslenskt smjör í potti og set svo einfalt lag af poppmaís þegar smjörið er bránað, trickið er að setja passlega mikið af smjöri (ekki svo lítið að það verði ekkert bragð af poppinu og ekki svo mikið að poppið verði svart) síðan bara smá salt
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Frost skrifaði:Nóatún, Hagkaup, Bónus og MegaStore selja poppsalt.
og krónunni
Re: Bíópopp
Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á 

Re: Bíópopp
Prófa það á eftir!Hargo skrifaði:Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á
Það virkar hinsvegar vel að setja saltið í saltstauk, dreifist þetta vel

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Bíópopp
Er það samt ekki heldur fínt fyrir það?Frost skrifaði:Prófa það á eftir!Hargo skrifaði:Er þetta poppsalt ekki best brúkað þegar maður er að poppa í potti? Sem sagt strá því yfir baunirnar. Ég gafst allavega upp á því að reyna að salta þetta eftir á
Það virkar hinsvegar vel að setja saltið í saltstauk, dreifist þetta vel
Fer náttúrulega eftir saltstauk.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka