Ég er að fara að kaupa mér sjónvarpskort en getur einhver sagt mér hvaða kort er gott/best


gefa mér link
takk takk
Nú! þykist þú vita hvað eru "góð gæði"? Þú ert þá sá eini sem ég veit um sem getur skilgreint "gæði" fyrir okkur hina. Ég persónulega myndi skilgreina gæði sem eitthvað sem uppfyllir allar mínar væntingar, sem væntanlega eru ekki þær sömu og þínar...DJ skrifaði:Hvar eru málfræðingarnir nú? Vill enginn gera athugasemd við "góð gæði"