Verð á tölvu

Svara

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Verð á tölvu

Póstur af képs »

Hvað væri raunhæft verð fyrir ca eins og hálfs árs acer tölvu

örgjörfi pentium dual core e5200 2,50ghz
skjákort ati radion 4650 1gb
4gb ram í minni
21"acer skjár
þráðlaust lykklaborð og mús
hátalarar með bassaboxi

Kv Baldur
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af BugsyB »

50k
Símvirki.
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af beggi90 »

Færð venjulega nákvæmara verðmat fyrir tölvuna þína ef þú kemur með betri upplýsingar.

t.d LOGITECH EX100 þráðlaust... í staðinn fyrir bara "þráðlaust lykklaborð og mús", sama með hátalarana

Kannski stendur týpunúmer á tölvunni þinni annars geturðu náð í forrit eins og t.d cpu-z eða speccy til að fá nánari upplýsingar um vélbúnað, þarft þess ekki en það hjálpar :)
Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 269
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af kobbi keppz »

hvað viltu fyrir skjáinn?
hvernig skjár er þetta?
ekkert mnóðurborð? ef svo hvernig?
enginn aflgjafi? ef svo hvermig?
af hvað gerð eru minnin?
CPU: i5 8600k @ 4,5Ghz RAM: T-Force RGB 16gb 2666mhz GPU: Gigabyte Windforce RTX 2080 MB: msi Z370-A Pro
Cooler: CM Hyper 212 Turbo PSU: Corsair CX650m Case: Came-Max Panda Black

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

Sæll Beggi hvernig get tekið upplisyngarnar úr cpu og sett þær hér inn
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af Klaufi »

http://www.piriform.com/speccy" onclick="window.open(this.href);return false;

Náðu í þetta og taktu screen shot..
Mynd

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

það þarf að borga fyrir þetta forrit
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af Klaufi »

képs skrifaði:það þarf að borga fyrir þetta forrit
Onii..

http://www.filehippo.com/download_speccy" onclick="window.open(this.href);return false;

Linkar fyrir neðan það..
Mynd

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

CPU Arch : 1 CPU - 2 Cores - 2 Threads
CPU PSN : Pentium Dual-Core CPU E5200 @ 2.50GHz
CPU EXT : MMX, SSE (1, 2, 3, 3S), EM64T
CPUID : 6.7.6 / Extended : 6.17
CPU Cache : L1 : 2 x 32 / 2 x 32 KB - L2 : 2048 KB
Core : Wolfdale (45 nm) / Stepping : M0

Freq : 2493.8 MHz (199.5 * 12.5)
MB Brand : MSI
MB Model : MS-7392
NB : Intel P35/G33/G31 rev 10
SB : Intel 82801GB (ICH7/R) rev A1

GPU Type : Radeon HD 4650
DirectX Version : 9.0c

RAM : 4096 MB DDR2 Dual Channel
RAM Speed : 332.5 MHz (3:5) @ 5-5-5-15
Slot 1 : 2048MB (5300)
Slot 1 Manufacturer : Corsair
Slot 2 : 2048MB (5300)
Slot 2 Manufacturer : Corsair

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

Lyklaborðið og mús er frá logitech og hátalarar og bassa box lík logitech
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af dori »

képs skrifaði:Lyklaborðið og mús er frá logitech og hátalarar og bassa box lík logitech
Týpunúmer á lyklaborði og hátalarakerfi? Fyrst þú veist ekki hvað það er er líklegt að þetta sé í ódýrari kantinum en þú getur fengið svona 2.1 kerfi allt frá nokkrum þúsundköllum uppí kannski 50 þúsund kall.

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

þetta er týpa LX 710 þ.a.e.s lyklaborðið og músin en hátalara kostuðu í kringum 8000 að mig minnir

Höfundur
képs
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:09
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af képs »

Hvað segja menn við þessum upplisyngum um vélina hvað væri raunhæft verð fyrir hana
Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvu

Póstur af beggi90 »

képs skrifaði:Hvað segja menn við þessum upplisyngum um vélina hvað væri raunhæft verð fyrir hana
Ath. mikill slump reikningur en mér fannst hún vera ca. 35-45k (s.s bara turninn, hugsanlega full gróft slump)
Hugsanlega er hún er með betri aflgjafa en ég giskaði á að hún væri með eða ef hún er með betri/fleiri HDD
Með lyklaborði og hátölurum ca. 50-55k (fer eftir hve góðir hátalarar þetta eru)

Veit ekki hvernig skjár þetta en giska að hann sé 10-15k?

Svo slumpið mitt er 45-70
Svara