Vantar hugmyndir um kassa og psu
Vantar hugmyndir um kassa og psu
Jæja strákar, þá er komið að því að fá sér nýjan kassa og power supply. Ég er búinn að vera lengi heitur fyrir Xaser III Full tower en er smeykur við hávaða í honum þar sem vifturnar fylgja með. Á heimasíðu Thermaltake er sagt að hávaðinn í viftunum sé 21 dB sem er kannski ekki mikið en S1 vifturnar í Task eru ekki nema 11 dB. Hefur einhver ykkar reynslu af þessum kassa?
Hafið þið kannski hugmyndir um aðra kassa sem eru engu síðri? Ég vil helst kaupa mér kassa án power supply því ég vil velja það sjálfur því ég vil hafa það eins hljóðlátt og hægt er en um leið mjög öflugt. Það þarf að geta séð a.m.k. 8 hdd fyrir straum plús slatta af viftum og geisladrifum. Eruð þið með hugmyndir af power supply-um sem höndla þetta??
Sem sagt, mig vantar stóran kassa og psu sem eru mjög hljóðlát.
Fyrirfram þakkir fyrir hugmyndir ykkar.
Hafið þið kannski hugmyndir um aðra kassa sem eru engu síðri? Ég vil helst kaupa mér kassa án power supply því ég vil velja það sjálfur því ég vil hafa það eins hljóðlátt og hægt er en um leið mjög öflugt. Það þarf að geta séð a.m.k. 8 hdd fyrir straum plús slatta af viftum og geisladrifum. Eruð þið með hugmyndir af power supply-um sem höndla þetta??
Sem sagt, mig vantar stóran kassa og psu sem eru mjög hljóðlát.
Fyrirfram þakkir fyrir hugmyndir ykkar.
Re: Vantar hugmyndir um kassa og psu
Aldrei að treysta framleiðendum þegar kemur að staðhæfingum yfir hávaða, það er ekkert að marka þá. Það er ekki sjens að vifturnar í Xaser3 kassanum séu 21db (mjög hljóðlátt) og heldur ekki sjéns að S1 vifturnar séu 11db.
Xaser3 er ekkert annað en Dragon/Antec 1000 kassi í öðrum umbúðum svo ef þú ert heitur fyrir útlitinu á Xaser að þú um það. Hann er hinsvegar duldið dýr að mér finnst - myndi frekar kaupa Antec kassa í Boðeind (eða Dragon þessvegna) fyrir minni pening og bara gefa einhverjum aflgjafann. Myndir samt spara nokkra þúsundkalla á því.
Ef þú vilt fá bestu 8cm hljóðlátu vifturnar í heiminum eru Panaflo L1A eini valkosturinn - punktur. Rúlla gjörsamlega yfir S1 vifturnar og meira að segja Papst. 12cm Panaflo eru hinsvegar ekki jafn góðar - ég myndi frekar fá mér 12cm viftur frá Evercool. Panaflo fást ekki á Íslandi en þú getur pantað þær frá UK. Ég fékk mér 3 viftur þaðan og í heildina litið kostuðu þær jafn mikið allar saman eins og ein Papst vifta á Íslandi!!! Panaflo fást á http://homepage.ntlworld.com/dorothy.bradbury/panaflo.htm en þar sem þú borgar með Paypal er staðurinn mjög öruggur. Dorothy sem er með búðina hefur líka mjög góðan orðstír - tékkaðu bara á silentpcreview.com
Ódýrir og góðir og hljóðlátir aflgjafar myndu vera Fortran m/12cm viftu. Klikkar ekki. Myndi fá mér 400W m/v þínar kröfur.
Þú getur hinsvegar gleymt því að tölvan þín verði hljóðlát miðað við hversu marga diska þú verður með.
Xaser3 er ekkert annað en Dragon/Antec 1000 kassi í öðrum umbúðum svo ef þú ert heitur fyrir útlitinu á Xaser að þú um það. Hann er hinsvegar duldið dýr að mér finnst - myndi frekar kaupa Antec kassa í Boðeind (eða Dragon þessvegna) fyrir minni pening og bara gefa einhverjum aflgjafann. Myndir samt spara nokkra þúsundkalla á því.
Ef þú vilt fá bestu 8cm hljóðlátu vifturnar í heiminum eru Panaflo L1A eini valkosturinn - punktur. Rúlla gjörsamlega yfir S1 vifturnar og meira að segja Papst. 12cm Panaflo eru hinsvegar ekki jafn góðar - ég myndi frekar fá mér 12cm viftur frá Evercool. Panaflo fást ekki á Íslandi en þú getur pantað þær frá UK. Ég fékk mér 3 viftur þaðan og í heildina litið kostuðu þær jafn mikið allar saman eins og ein Papst vifta á Íslandi!!! Panaflo fást á http://homepage.ntlworld.com/dorothy.bradbury/panaflo.htm en þar sem þú borgar með Paypal er staðurinn mjög öruggur. Dorothy sem er með búðina hefur líka mjög góðan orðstír - tékkaðu bara á silentpcreview.com
Ódýrir og góðir og hljóðlátir aflgjafar myndu vera Fortran m/12cm viftu. Klikkar ekki. Myndi fá mér 400W m/v þínar kröfur.
Þú getur hinsvegar gleymt því að tölvan þín verði hljóðlát miðað við hversu marga diska þú verður með.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 209
- Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
xaser 3
þetta er nu bara mjög hljóðlátur kassi og allar 7 kassavifturnar í gangi svo er lika góð viftustýring með Xaser3 ég er við hliðina á kassanum er ég skrifa þetta, hjá vini minum og ég pantaði mer strax svoleiðis kassa hjá Thermatake umboðinu á á Akureyri sem er tölvutækni.
ég var einmitt hræddur um að yrði mikill hávaði í kassanum og þorði ekki að taka sénsinn,en svo virðist ekki vera og kassinn kostaði ekki nema 14 þús. http://thermaltake.com/xaserCase/xaser3/v1000a.htm
ég var einmitt hræddur um að yrði mikill hávaði í kassanum og þorði ekki að taka sénsinn,en svo virðist ekki vera og kassinn kostaði ekki nema 14 þús. http://thermaltake.com/xaserCase/xaser3/v1000a.htm
I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Staðsetning: Hfj.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um kassa og psu
Sammála Skipio
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hugmyndir um kassa og psu
Antec er the shit sko :/
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
:p
Mín skoðun!
Besti kassinn= Thermaltake Xaser III(ekkert power supply)
Besti kassinn(peningalega séð)= Chieftec(ekkert power supply) eða Antec(power supply!)
Besti aflgjafi= Antec(True power)
Besti aflgjafi(peningalega séð)= Antec(True power)
Besti kassinn= Thermaltake Xaser III(ekkert power supply)
Besti kassinn(peningalega séð)= Chieftec(ekkert power supply) eða Antec(power supply!)
Besti aflgjafi= Antec(True power)
Besti aflgjafi(peningalega séð)= Antec(True power)
Kveðja,
Lakio
Lakio
Sælir strákar og takk fyrir innleggin ykkar. Eftir að hafa lesið það sem Skipio skrifaði og Snikkari tók undir þá var ég farinn að snúast að Antec kassa en svo eftir að hafa lesið frá Siko og Lakio þá er ég farinn að snúast aftur að Thermaltake. Vá hvað maður er á báðum áttum.
Og Icarus, 8 diskar detta inn í svona Thermaltake kassa.
Í sambandi við psu þá er ég ekki endilega að leita að því ódýrasta.. þetta má alveg kosta eitthvað svo framarlega sem það er öflugt og hljóðlátt. Ég vil frekar borga meira og vera ánægður en að kaupa eitthvað ódýrt sem ég verð svo aldrei sáttur við.
Og Icarus, 8 diskar detta inn í svona Thermaltake kassa.
Í sambandi við psu þá er ég ekki endilega að leita að því ódýrasta.. þetta má alveg kosta eitthvað svo framarlega sem það er öflugt og hljóðlátt. Ég vil frekar borga meira og vera ánægður en að kaupa eitthvað ódýrt sem ég verð svo aldrei sáttur við.
Þetta er það sem ég myndi gera:
Ef ég væri að fá mér hljóðlátan kassa fyrir 8 diska myndi ég hiklaust kaupa mér Antec 3700AMB (eða Compucase 6A - sami kassinn með annari framhlið og öðru PSU). Ástæðan fyrir því að ég myndi velja þessa kassa er að þeir eru með miklu betra loftflæði og 12cm viftum en gamla 1000 serían (eða Dragon eða Xaser 3 eða ...) 3700AMB kassinn styður allt að 11 drif. Sjá mynd; http://www.silentpcreview.com/article76-page1.html.
Síðan er það lykilatrðið; ég myndi klippa burt viftugrillið bæði framan og aftan á kassanum til að bæta loftflæðið. Síðan myndi ég setja tvær Papst 4412 FGL viftur (fást hjá Task) framan og aftan á kassann og hafa þær á 7V. Ég hugsa að ég myndi fá mér Fortran 400W aflgjafann (myndi samt skoða að panta alvöru aflgjafa frá útlandinu) og enn og aftur skipta viftunni út í aflgjafanum, líklega fyrir aðra 4412 FGL (verður að vera fest utan á aflgjann - passar ekki inn í).
Ef ég væri að fá mér hljóðlátan kassa fyrir 8 diska myndi ég hiklaust kaupa mér Antec 3700AMB (eða Compucase 6A - sami kassinn með annari framhlið og öðru PSU). Ástæðan fyrir því að ég myndi velja þessa kassa er að þeir eru með miklu betra loftflæði og 12cm viftum en gamla 1000 serían (eða Dragon eða Xaser 3 eða ...) 3700AMB kassinn styður allt að 11 drif. Sjá mynd; http://www.silentpcreview.com/article76-page1.html.
Síðan er það lykilatrðið; ég myndi klippa burt viftugrillið bæði framan og aftan á kassanum til að bæta loftflæðið. Síðan myndi ég setja tvær Papst 4412 FGL viftur (fást hjá Task) framan og aftan á kassann og hafa þær á 7V. Ég hugsa að ég myndi fá mér Fortran 400W aflgjafann (myndi samt skoða að panta alvöru aflgjafa frá útlandinu) og enn og aftur skipta viftunni út í aflgjafanum, líklega fyrir aðra 4412 FGL (verður að vera fest utan á aflgjann - passar ekki inn í).
Ég notaði einfaldlega málmklippur til að taka grillin úr mínum kassa. Tók cirka 10 mínútur og ég þurfti ekki einu sinni að taka móðurborðið o.s.frv. úr kassanum á meðan.
Hitastigið í bæði kassanum og á örgjörvanum lækkaði um u.þ.b. 7 gráður við þessa breytingu.
Þú ert bara að biðja um dálítið mikið að vilja fá hljóðlátan kassa þegar þú ætlar að fylla hann með 8 hörðum diskum! Ég er með Panaflo viftu í aflgjafanum, Samsung disk í teygju, Zalman 7000 hitasökkul, allar viftur á 5V og hliðarnar með hljóðdempandi efni. Samt finnst mér tölvan mín enn vera of hávær!!!
Legg til að þá fáir Bjartsýnisverðlaun Bröstes
Hitastigið í bæði kassanum og á örgjörvanum lækkaði um u.þ.b. 7 gráður við þessa breytingu.
Þú ert bara að biðja um dálítið mikið að vilja fá hljóðlátan kassa þegar þú ætlar að fylla hann með 8 hörðum diskum! Ég er með Panaflo viftu í aflgjafanum, Samsung disk í teygju, Zalman 7000 hitasökkul, allar viftur á 5V og hliðarnar með hljóðdempandi efni. Samt finnst mér tölvan mín enn vera of hávær!!!
Legg til að þá fáir Bjartsýnisverðlaun Bröstes