Að mála tölvukassa

Svara
Skjámynd

Höfundur
DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Að mála tölvukassa

Póstur af DK404 »

Hallo eftir erfiðan dag náði ég loks að taka kassan í sundur til þess að gera málað hann, spurning er hvernig geri ég það þarf að ég nota eithver sérstak og þarf ég að undirbúa kassan eithvað mikkið bettur ?

og til þess að málingin myndi ekki fara af þarf maður ekki að lakka eða ?

reyndi að googla þetta en ekkert hjálpaði mér mikkið.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af Akumo »

Ef það hjálpaði ekki að googla þá áttu ekki að vera mála kassa.. ertu 14?
Skjámynd

Höfundur
DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af DK404 »

nei 15, nei sko spurningin er sko er eithver sérstök máling eða ? ná bara fara í húsasmiðju og kaupa ? og ég las eithver staðar að maður átti að nota eithvað lakk til þess að málinginn myndi haldast bettur en það voru comment að það væri ekki gott að hafa þetta og sumir sögðu að þetta væri gott þannig ég er ekki allveg viss.
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af GullMoli »

Kaupir bara málningu í spreyformi. Getur fengið þannig í húsasmiðjunni, n1 stórversluninni, Poulsen skeifunni og eflaust fleiri stöðum.

Gætir byrjað á því að spreyja grunn 1-2 umferðir, eflaust óþarfi þó. Aðalega bara liturinn 2-3 umferðir og svo glæru yfir ef þú vilt 2-3 umferðir.

Þarft að hafa vel loftræst svæði til þess að gera þetta. Mig minnir samt endilega að einhverjir hafi útbúið hálfgert tutorial hérna á vaktinni um hvernig ætti að gera þetta.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af fannar82 »

Það er líka til Lakk sem er með grunni, sem þarf þá ekki að grunna fyrir minnir að Wurth hafi verið með svoleiðis
[b](\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob![/b]
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af oskar9 »

ég málaði minn Thermaltake armor svartan að innan, skrúfaði hann í sundur og boraði öll hnoð úr, keypti matt svart lakk niðrí N1 og gluðaði á þetta þremur léttum umferðum yfir hann, leifði að þorna vel á milli, bara muna að halda brúsanum vel á hreifingu í sirka 15-20cm fjarlægð, alltaf byrja að úða útaf fletinum og færa síðan úðan yfir hlutin ekki miða brúsanum á hlutin og byrja að sprauta, þá færðu tauma sem renna útum allt
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af Kobbmeister »

Ég málaði minn með því að kaupa gránn ACE grunn í BYKO svo 2 brúsa af möttu svörtu af ACE málningu í BYKO.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af AndriKarl »

Kobbmeister skrifaði:Ég málaði minn með því að kaupa gránn ACE grunn í BYKO svo 2 brúsa af möttu svörtu af ACE málningu í BYKO.
Hvað fórstu eiginlega margar umferðir? það var nóg einn hjá okkur fyrir einhverjar 3 umferðir..
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af Kobbmeister »

Addikall skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Ég málaði minn með því að kaupa gránn ACE grunn í BYKO svo 2 brúsa af möttu svörtu af ACE málningu í BYKO.
Hvað fórstu eiginlega margar umferðir? það var nóg einn hjá okkur fyrir einhverjar 3 umferðir..
Ég fór tvær minnir mig, var varla neitt eftir af seinni brúsanum.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af Frost »

Kobbmeister skrifaði:
Addikall skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Ég málaði minn með því að kaupa gránn ACE grunn í BYKO svo 2 brúsa af möttu svörtu af ACE málningu í BYKO.
Hvað fórstu eiginlega margar umferðir? það var nóg einn hjá okkur fyrir einhverjar 3 umferðir..
Ég fór tvær minnir mig, var varla neitt eftir af seinni brúsanum.
Hvað spreyjaðirðu mikið? Einn spreybrúsi á að vera meira en nóg.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af Kobbmeister »

Frost skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:
Addikall skrifaði:
Kobbmeister skrifaði:Ég málaði minn með því að kaupa gránn ACE grunn í BYKO svo 2 brúsa af möttu svörtu af ACE málningu í BYKO.
Hvað fórstu eiginlega margar umferðir? það var nóg einn hjá okkur fyrir einhverjar 3 umferðir..
Ég fór tvær minnir mig, var varla neitt eftir af seinni brúsanum.
Hvað spreyjaðirðu mikið? Einn spreybrúsi á að vera meira en nóg.
Fer eftir stærðinni á kassanum og hvað er mikið í honum til að spreyja.
td ég þurfti að spreyja 2 HDD búr og 2 HDD festingar og svo er millihæð í kassanum sem ég spreyjaði undir og ofan á og svo meira vesen
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af biturk »

taka kassann alveg í sundur, bora öll hnoð ss og þarft svo að sjálfsögðu að eiga hnoðbyssu og hnoð til að setja saman aftur

pússa létt yfir ef það er málning á til að ná glærunni af, óþarfi ef það er ber málmur

grunna með venjulegum málm grunni, nægir einn brúsi

mála með litnum sem þig langar að hafa á, á minn kassa fóru 2 brúsar og það rétt nægði, en það fer bara algerlega eftir hvað hann er stór, hversu margar umferðir og hvað er mikið í honum, ég tók minn innan og utan og allar festingar og allt, það er mod þ´ráður frá mér hjérna sem þú getur skoðað ef þú vilt
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=30823


ef þú spreyjar plas þá verðuru að pússa það upp og grunna með plastgrunni, annars flagnar það af innan árs og verður ljótt, má líka ekkert snerta það til að hún fari af málningin
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að mála tölvukassa

Póstur af ZoRzEr »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... t=+worklog" onclick="window.open(this.href);return false;

Ágætis tutorial á síðu 4.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Svara