Router og Firewall.

Svara

Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Router og Firewall.

Póstur af Snorrmund »

Sælir.. Heyriði ég er með Alcatel speedtouch 510 router og setti upp Norton Internet security fyrir tveimur dögum og enn hefur ekki komið neitt upp að einhver hafi reynt að ráðast á mig. Er kannski óþarfi að vera með Norton IS þegar ég er með router? :?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, norton IS er meira en bara firewall.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Router og Firewall.

Póstur af MezzUp »

Stocker skrifaði:Sælir.. Heyriði ég er með Alcatel speedtouch 510 router og setti upp Norton Internet security fyrir tveimur dögum og enn hefur ekki komið neitt upp að einhver hafi reynt að ráðast á mig. Er kannski óþarfi að vera með Norton IS þegar ég er með router? :?

dnohh, ef að þú ert með router'inn fyrir framan Norton á networkinu(mjög líklegt), þá blokkar router'inn allar árásir og auðvitað sérðu ekkert gerast í Norton'inum :D
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Þú ættir ekki að þurfa neinn eldvegg á vélinni þinni ef þú ert með ADSL router.

Ekki nema þú sért að natta mikið af portum út á Netið...
Svara