Ég er að selja 3 mán gamla ASUS tölvu mjög vel með farin og lítið notuð var að formatta hana núna þannig að hún er bara eins og ný. Keypt í tölvulistanum, er ennþá með kvittun og hún er ennþá í 2 ára ábyrgð hjá tölvulistanum.
Hardware:
Fartölva Asus K70IO-TY020C
Örgjörvi 2,2GHz Intel Core Duo 2 T6500 800Mhz 2MB
Minni 4GB DDR2 800Mhz - Hámark 4GB
Harðdiskur 500GB 5400RPM diskur
Skrifari 8xDVD±RW Skrifari
Skjár 17,3" LED Widescreen Skjár 1600 x 900dpi Breiðtjaldsskjár með Glare
Skjákort Nvidia GT 120M 1024MBMB Sjálfstætt minni ,PCI-Express
Hátalarar Altec Langsing með 2 hátölurum
Lyklaborð 88 hnappa lyklaborð
Mús Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni
Netkort Gigabit 10/100/1000 0
Þráðlaust Allt að 300 Mbps Þráðlaust netkort Innbyggt 802.11bgn með loftneti í
skjá
Stýrikerfi Windows Vista Home Premium
Tengi 4x USB2.0, 1x RJ45, 1x Headphone, 1x Mic, 1x HDMI
Þyngd Þyngd 3,5 Kg með rafhlöðu, W 403 x 299 x 42 mm
Annað 3 in 1 kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Myndavél 1.3 Asus vefmyndavél innbyggð í skjáinn
Rafhlaða Rafhlöðuending allt að 3 tímar
Hérna er hún hjá tölvulistanum http://tolvulistinn.is/vara/19141" onclick="window.open(this.href);return false;
Fer á 110 get ekki farið lægra
S: 773-8622