Office 2003

Svara

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Office 2003

Póstur af Icarus »

Sælir drengir /kannski örfár stúlkur

Ég glými við smá vandamál hérna en ég nota það unaðslega forrit outlook 2003 til að ná í póstinn minn af simnet servernum (sleikja icave upp ;)) og þannig er mál með vexti að mig langar að geta sett þannig að póstur frá ákveðnum aðila fari í ákveðna möppu, t.d. er ég með stillt þannig hérna á vaktinni að ég fæ sendan póst alltaf þegar mér er svarað og mig langar helst ekkert að fylla inboxið mitt af póst frá vaktinni. Þannig að ef einhver veit leið til að láta póst frá vaktin@vaktin.is í möppuna Vaktin má hann endilega deila því með mér :P

Takk fyrir fyrirfram
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

í OE ferðu allavega í tools og message rules og þar skýrir það sig sjálft

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þú ferð í Tools>Rools and Alerts>New Rule i Microsoft Outlook 2003 :)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Re: Office 2003

Póstur af ICM »

Icarus skrifaði:Sælir drengir /(sleikja icave upp ;)Takk fyrir fyrirfram


Uh það er ekki eins og Outlook 2003 sé eitthvað drasl, reyndu að nefna eitthvað eins gegnheilt kerfi sem samanstendur af öllum þessum eiginleikum sem outlook hefur, þá er ég ekki að tala um með því að nota 5+ mismunandi forrit í einu.

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Office 2003

Póstur af Icarus »

IceCaveman skrifaði:
Icarus skrifaði:Sælir drengir /(sleikja icave upp ;)Takk fyrir fyrirfram


Uh það er ekki eins og Outlook 2003 sé eitthvað drasl, reyndu að nefna eitthvað eins gegnheilt kerfi sem samanstendur af öllum þessum eiginleikum sem outlook hefur, þá er ég ekki að tala um með því að nota 5+ mismunandi forrit í einu.


Ég sagði aldrei að outlook væri eitthvað drasl, en textinn var kominn útí öfgar hjá mér og mér fannst þetta vera við hæfi :wink:
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Starofffice og og og og og Open Office
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

pandemic nei nei nei nei, engan vegin fullnægjandi og styður ekkert eins gott og exchange og allan pakkan.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

eudora :)
eða hvernig sem það er skrifað :D
mehehehehehe ?
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

nei eudora nær ekki með tærnar þar sem outlook hefur hælana.

Höfundur
Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

iCAVE, síðan er spurning hvort að maður vill endilega hafa alla þessa fítusa sem eru innbyggðir í outlook. Það eina sem ég er að leita að í póstforriti er að það sé þokkalega öruggt, geti gert svona rule eins og umræðan byrjaðu um og að ég geti náð í póstinn minn :)
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

Icarus skrifaði:iCAVE, síðan er spurning hvort að maður vill endilega hafa alla þessa fítusa sem eru innbyggðir í outlook. Það eina sem ég er að leita að í póstforriti er að það sé þokkalega öruggt, geti gert svona rule eins og umræðan byrjaðu um og að ég geti náð í póstinn minn :)


Þá er Thunderbird málið. Sjálfur hef ég ekkert að gera með alla þessa fídusa sem eru í Outlook, því nota ég Thunderbird
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ef þú ert að tala um hvort Staroffice eða Office sé betra þá er Staroffice með hælana þar sem office er með tærnar. Staroffice styður miklu fleiri snið af fælum support er betra og þeir uppfæra kerfið oftar en office. Staroffice er örruggara í alla staði bíður uppá encryption sem office hafa verið með en ekkert mála að brjóta hana. Staroffice kostar smáaura miðavið office og þú færð leyfi með Staroffice til þess að setja á 4 tölvur minnir mig.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Pandemic nei Office11 er með lang öflugustu vörnina, DRM fyrir skjöl, þú getur keyrt sér server fyrir það og haft fullkona stjórnun á því hver má sjá skjölin hvenær. Það sem var verið að tala um alltaf að hefði verið brotið upp á Office eru svokölluð "Passwords" en þau dulkóða ekki skjölin sjálf og hafa aldrei átt að vera fullkomin vörn. Og þið verðið að gera ykkur grein fyrir því að StarOffice fjarlægist Office stöðugt þar sem ný og ný forrit bætast við office, svosem OneNote og hellingur af snilldar forritum.

Ég synca outlook við lófavélina mína, fæ upp allan verkefnalista og all appointments fyrir framan mig og allt mikilvæga auk þess sem þetta er fært um að tengjast exchange osfv. Þó þið notið ekki alla eiginleikana þá gera aðrir það og fyrir þeim er Outlook og öll office forritin MIKIÐ betri en StarOffice.
Svara