Vandamál

Svara

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Vandamál

Póstur af Catherdal »

Það er smá vandamál hjá mér, tölvan er alltaf að restarta sér eftir smá notkun í tölvuleikjum, cs, wc3, theme hospital og quake.
Hvað getur verið að ?

Tölvan er
1500mhz
256ddr minni (266)
gf 4 ti 4600 128mb
elitegroup mobo P4VXAD
svo 60gb hdd með 10gb lausum


http://www.veldi.is/jolli/123.bmp (250kb) svona lýtur hitastigið þegar ég er á irc og með vaktin opna og windows media player.

Hjálp einhver :o

Fyrirfram þökk.
Jökull[/u]
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

Hún restartar sér vegna þess að þú spilar Counter Strike, spilaðu Battlefield og þá hættir tölvan þessu
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

JÁ LOL HÚN GERIR ÞAÐ MJJ ERTU KLÁRLEGA FÍNASTI GAUR
suicide my friend, suicide
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

afhverju er tölvan þín -55°
í Temp 3?

A Magnificent Beast of PC Master Race

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Ábyggilega vegna þess að það er ekki hitamælir á örgjafanum..
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

halli skrifaði:JÁ LOL HÚN GERIR ÞAÐ MJJ ERTU KLÁRLEGA FÍNASTI GAUR
suicide my friend, suicide


Óþarfi að CAPSA allt
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

MJJ: Óþarfi að svara svona
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

MJJ skrifaði:Óþarfi að CAPSA allt


Óþarfi að setja 20 "!!!!!" og 40 "?????" í allar setningar hjá sér, fröken
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

halli skrifaði:
MJJ skrifaði:Óþarfi að CAPSA allt


Óþarfi að setja 20 "!!!!!" og 40 "?????" í allar setningar hjá sér, fröken


sammála, þetta er farið að fara í taugarnar á mér og þessi leiðindar svör sem maður er að fá frá þér.
mehehehehehe ?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

halli skrifaði:
MJJ skrifaði:Óþarfi að CAPSA allt


Óþarfi að setja 20 "!!!!!" og 40 "?????" í allar setningar hjá sér, fröken


ég sé nú engin upphrópunarmerki eða spurningamerki hérna. hættið að bögga greyið svona mikið. hann er greynilega að reyna að bæta sig ;) MJJ: gangi þér vel með að bæta þig ;) bara að snúa þessu skítkasti uppí grín og þá ertu í góðum málum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

Theme Hospital Jölli?

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Catherdal »

Bíst við að þetta sé einhver ótengdur hitamælir or sum, alla vegna er ekki þessi kuldi í tölvunni, theme hospital ownar btw

En ég þarf þetta í lag sem allra fyrst, skjálfti á morgun :s

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Catherdal »

þessi error kemur úr manage


The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x000000d1 (0xc17f63dc, 0x0000001a, 0x00000001, 0xed097017). Microsoft Windows 2000 [v15.2195]. A dump was saved in: C:\WINNT\Minidump\Mini021904-01.dmp.
Svara