"Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

"Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af Nothing »

http://mbl.is/frettir/innlent/2011/02/1 ... ga_virusa/
Tekið af MBL.is skrifaði:Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu um að fyrirtæki hefði brotið gegn lögum með því að fullyrða að „engir vírusar" væru í fartölvum sem fyrirtækið seldi.

Um er að ræða fyrirtækið Skakkaturninn ehf. sem auglýsti Apple fartölvur með þessum hætti.

Hefur áfrýjunarnefnd neytendamála staðfest, að fyrirtækinu sé bannað að auglýsa með þessum hætti.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af blitz »

Mynd
PS4
Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af Nothing »

Þetta er ekki repost.

Það er til annað þráður en þar er umræða um að það ætti að banna þetta ekki að það væri búið að banna þessa auglýsingar.
Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af AntiTrust »

Nothing skrifaði:Þetta er ekki repost.

Það er til annað þráður en þar er umræða um að það ætti að banna þetta ekki að það væri búið að banna þessa auglýsingar.
Lestu síðustu 2 bls af þeim þráð.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af pattzi »

Mynd


stendur nú í tölvupósti sem ég fékk áðan er á póstlista og búin að vera í nokkur ár meira segja þegar þetta hét humac fæ ennþá póst samt en stendur engir vírusarr haha
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af Frantic »

Þessi náungi hjá apple er greinilega alveg mega sár yfir þessu.
Hann lætur eins og lítið barn.

Starman
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af Starman »

Tekið af http://neytendastofa.is/lisalib/getfile ... temid=2566
5. Kærandi svaraði með bréfi, dags. 2. nóvember 2010. Þar er tekið fram að allar tölvur sem afhentar
séu frá kæranda beri enga vírusa, en þar sé um að ræða u.þ.b. 5.000 til 7.000 tölvur á ári. Aldrei
hafi komið upp sú staða að ein einasta vél hafi verið afhent viðskiptavini með vírus. Það sé það
sem kærandi sé að vísa í
Hvað í and*#$% , hvers konar rökleysa og bull er þetta ?
Er maðurinn að segja að allar PC vélar sé afhentar hlaðnar af vírusum ?
Þessi maður svarar líklega öllum rökræðum með orðunum "Nei þú !"

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af biturk »

ég ætla að hvetja einhverja fyndna tölvuverslun til að gera grín af þessu og setja auglýusingu í sjónvarpið sem svipar til þessara og segja að vírus fylgi öllum keiptum tölvum :lol:
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Enga vírusa" auglýsingin hjá apple BÖNNUÐ

Póstur af braudrist »

„Aldrei hafi komið upp sú staða að ein einasta vél hafi verið afhent viðskiptavini með vírus."

lmao, hvaða fyrirtæki mundi afhenda viðskiptavinum tölvu með vírus? Frá hvaða plánetu er þessi gaur
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Svara