Varðandi hitastig á 6970

Svara
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Varðandi hitastig á 6970

Póstur af oskar9 »

Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að ég er nýlega búinn að versla mér 6970 og ég var að spá hver væri optimal hiti á kortinu, það er ekkert yfirklukkað en eftir örfáar mínútur í furmark þá er hitinn kominn í 82°C og viftan í 40-50% vinnslu með tilheyrandi hávaða , er með HAF-X kassa sem er með flottu loftflæði og það er alls ekkert heitt inní herberginu hjá mér.

ATH: ég rakst á það á netinu að vegna þess að 6970 er bara með hálft exhaust að aftan þá er pínu exhaust sem blæs úr hliðinni á því og því er mælt með að snúa hliðarviftum þannig að þær sogi loft úr kassanum frekar en að blása á kortið því þá er það að blása heita loftinu aftur inní kortið, hef prufað að snúa 200mm viftuni sem er á hliðinni á báða vegu og sé engan mun á hitastigi.

Er þetta eðlilegur hiti ?

Takk fyrir :beer
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af Bioeight »

HD 6970 er heitt kort. Þetta er eðlilegur hiti ef kortið er í fullri keyrslu, allar stillingar í botni, eyefinity etc... Myndi hafa meiri áhyggjur ef kortið er komið yfir 90°C. Er viftan mjög hávær? Hvað gerist ef þú stillir viftuna á 100% manually (hægt í amd overdrive í ati ccc)?
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af oskar9 »

Bioeight skrifaði:HD 6970 er heitt kort. Þetta er eðlilegur hiti ef kortið er í fullri keyrslu, allar stillingar í botni, eyefinity etc... Myndi hafa meiri áhyggjur ef kortið er komið yfir 90°C. Er viftan mjög hávær? Hvað gerist ef þú stillir viftuna á 100% manually (hægt í amd overdrive í ati ccc)?
hehe ok, ef ég set viftuna í 100% þá er eins og heimurinn sé að farast, hitin lækkar en það er eins og það sé hárþurka í gangi inní tölvunni
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af chaplin »

82°C í Furmark er nú bara ósköp eðilegt, Furmark er harðkjarna próf og eingöngu ætlað til að fá max hita og power consumption, og jú sjá stöðuleika í yfirklukkunum.

Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur. ;)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af tanketom »

ég er með GTX 480 og það er vanalega í 70°c svo þegar ég fer í einhverja leiki tildæmis BCP 2 þá fer það alveg í 91°c


http://www.legitreviews.com/article/1488/17/" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by tanketom on Fim 17. Feb 2011 00:32, edited 1 time in total.
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af MatroX »

tanketom skrifaði:ég er með GTX 480 og það er vanalega í 70°c svo þegar ég fer í einhverja leiki tildæmis BCP 2 þá fer það alveg í 91°c
hvernig væri að fara þrífa það og kannski uppfæra bios á því. kortið hjá mér er svona idle í 35-40 og fer í svona 60-80°c í leikjaspilun fer eftir leiknum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af tanketom »

Það er alveg hreint, nánast ónotað og það eru allir BIOS-ar up to date, Þetta er Gigabyte GTX 480

hvað er CPU fan-ið hjá þér í mörgum %
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af svanur08 »

oskar9 skrifaði:Sælir vaktarar, þannig er mál með vexti að ég er nýlega búinn að versla mér 6970 og ég var að spá hver væri optimal hiti á kortinu, það er ekkert yfirklukkað en eftir örfáar mínútur í furmark þá er hitinn kominn í 82°C og viftan í 40-50% vinnslu með tilheyrandi hávaða , er með HAF-X kassa sem er með flottu loftflæði og það er alls ekkert heitt inní herberginu hjá mér.

ATH: ég rakst á það á netinu að vegna þess að 6970 er bara með hálft exhaust að aftan þá er pínu exhaust sem blæs úr hliðinni á því og því er mælt með að snúa hliðarviftum þannig að þær sogi loft úr kassanum frekar en að blása á kortið því þá er það að blása heita loftinu aftur inní kortið, hef prufað að snúa 200mm viftuni sem er á hliðinni á báða vegu og sé engan mun á hitastigi.

Er þetta eðlilegur hiti ?

Takk fyrir :beer
alveg eðlilegur hiti sérð hérna 80°c í leikjum irði vænanlega meira í furmark. ---> http://www.guru3d.com/article/radeon-69 ... -review/12" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

TestType
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af TestType »

Ég er með 6970 í P183 kassa með aukaviftu að framan og kortið mitt hefur farið alveg upp í 91° í sumum leikjum. Er reyndar ekki með vifturnar á 100% hjá mér yfirleitt en stefni á að kaupa viftustýringu við tækifæri og skipta út afturviftunum fyrir hljóðlátari viftur svo ég geti keyrt þær á fullt í spilun ef þörf er á.
Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af oskar9 »

Hef verið að spá í að skipta Yfir í eitthvað svona http://buy.is/product.php?id_product=1133" onclick="window.open(this.href);return false;

Bæta svo á þetta einhverjum flottum 120mm dúett og halda þessu korti svellköldu.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi hitastig á 6970

Póstur af MatroX »

tanketom skrifaði:Það er alveg hreint, nánast ónotað og það eru allir BIOS-ar up to date, Þetta er Gigabyte GTX 480

hvað er CPU fan-ið hjá þér í mörgum %
ég er með hana í auto :megasmile

kortið er OC í sömu klukkur og 580gtx
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara