Vantar leikjavél á 170þús

Svara

Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar leikjavél á 170þús

Póstur af kristjanm »

Góðan daginn.

Ég er að leita að góðri leikjavél fyrir bróðir minn (borðtölvu). Það eina sem hann mun gera á tölvunni er að spila leiki.

Hún má ekki kosta meira en 170þús.

Kröfur:
Gott skjákort, góður skjár, 4GB minni, windows 7 þarf að fylgja með.

Örgjörvinn og harði diskurinn skipta minna máli, en það þarf þó helst að vera Intel Core i- örgjörvi og harður diskur 500GB+.

Kveðja,
Kristján
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar leikjavél á 170þús

Póstur af Eiiki »

Náttúrulega lang gáfulegast að púsla saman tölvu sjálfur, en þessi hérna lítur mjög vel út fyrir peninginn finnst mér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1716" onclick="window.open(this.href);return false; ...vantar reyndar stýrikerfið í hana.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar leikjavél á 170þús

Póstur af kristjanm »

Já þessi lítur vel út, en það vantar stýrikerfi, skjá, mús og lyklaborð.

Allt í allt væri hún komin langt yfir 200 þúsund kallinn.
Svara