Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

Sælir.

Ég ætla mér að halda uppboð á þessum gullmola.



Mér áskotnaðist þessi tölva fyrir svolitlu og mér datt í hug að einhverjir hérna gætu haft áhuga á þessu sem safngrip eða bara til þess að eiga og jafnvel nota.

Ég læt fylgja með lyklaborð sem virkar með tölvunni en ekkert annað. Ég var aldrei með mús en það var svosum engin þörf á því.


Stutt lýsing á þessu:

40Mhz örgjörvi.
85mb harðurdiskur.
TURBO takki framaná vélinni sem droppar cache.
Windows 3.1

Þessi tölva var greinilega í eigu fyrirtækisins A. Karlsson hf. Amk er það nafn efst í dos menu'inu. Svo eru nokkrir valmöguleikar tengdir fyrirtækinu sem eru læstir með lykilorði, einhver klár gæji gæti eflaust komist í gegnum það nokkuð auðveldlega :P Windows'ið virkar hinsvegar fullkomnlega.



Myndir! Ég setti líka upp video af bootinu, verst að gæðin eru hörmuleg og videoið alltof bjart svo það sést t.d. nánast ekkert í Windowsinu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Lyklaborðið varð eitthvað rosalega gult á þessari mynd.

http://www.youtube.com/watch?v=qzK5tw9dm7E" onclick="window.open(this.href);return false;


Þá er það bara uppboð!

Hæsta boð: 3.000kr - klaufi




Ég áskil mér rétt til þess að hætta við uppboðið ef mér hentar og neita sölu ef mér líkar ekki hæsta boð.
Last edited by GullMoli on Fim 17. Feb 2011 15:32, edited 3 times in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af Klaufi »

Ég á fullt af kortum í slottin í þessari vél!
Það var alltaf svona vél hér heima og önnur svipuð nema á stærð við shuttle.

Bah, 3k!
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

Hæsta boð er 3.500 kr

Ég leyfi þessu að vera hérna í einhverja örfáa daga í viðbót.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af capteinninn »

Gæti maður tekið allt úr kassanum og sett einhverja epík í hann í staðinn?

Veit að það er vanhelgun á þessum grip en það væri samt mjög hart að hafa þennan kassa fyrir tölvuna sína
Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af gissur1 »

hannesstef skrifaði:Gæti maður tekið allt úr kassanum og sett einhverja epík í hann í staðinn?

Veit að það er vanhelgun á þessum grip en það væri samt mjög hart að hafa þennan kassa fyrir tölvuna sína
Já ok láta turbo takkann setja vifturnar á full speed :8)
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af CendenZ »

Það væri alveg hægt að koma venjulegu ATX móðurborði fyrir, bara með smá lagni, borvél og þjölum.

Sama sagan með PSU.. bara járnsögin ef það þarf að stækka og svo borvél og þjalir.
:8)
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

Já ætli það sé ekki allt hægt ef viljinn er fyrir hendi :P ég skal henda inn mynd af bakhliðinni (hægri hliðin) á eftir.
Last edited by GullMoli on Mið 16. Feb 2011 17:55, edited 1 time in total.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af tdog »

Verst að mod keppnin er búin ...
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af pattzi »

Er hægt að tengja mús við hana? allavega sýnist mér aftaná að það sé ekki hægt?
Skjámynd

Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af Fylustrumpur »

pattzi skrifaði:Er hægt að tengja mús við hana? allavega sýnist mér aftaná að það sé ekki hægt?

Það er ekki mús í dos.... Held ég :oops:
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af Glazier »

Fylgir nóta með?
Hvað er mikið eftir af ábyrgð? :-"
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

pattzi skrifaði:Er hægt að tengja mús við hana? allavega sýnist mér aftaná að það sé ekki hægt?
Jújú, ættir að geta notað mús í windows 3.1, amk er músarbendill þar.

Þarft bara mús með svona tengdi

Mynd

Það hlýtur einhver að eiga svona þokkalega gamla mús :D
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af dori »

pattzi skrifaði:Er hægt að tengja mús við hana? allavega sýnist mér aftaná að það sé ekki hægt?
Uss, þekkja menn í dag ekki serial tengi? :o
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af Klaufi »

dori skrifaði:
pattzi skrifaði:Er hægt að tengja mús við hana? allavega sýnist mér aftaná að það sé ekki hægt?
Uss, þekkja menn í dag ekki serial tengi? :o
Haha,

Ég held ég eigi serial tengda mús heima :lol:

Á einhver skjákort og eitthvað líka..
Mynd

hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af hauksinick »

Finnst eins og Kísildalur! eigi að kaupa þessa vél!
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af zdndz »

Vegna breyttra aðstæðna hjá mér þá verð ég að draga tilboð mitt tilbaka. Byðst innilegar afsökunar á því :dissed
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

dodzy
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af dodzy »

Glazier skrifaði:Fylgir nóta með?
Hvað er mikið eftir af ábyrgð? :-"
#-o
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af Gummzzi »

Glazier skrifaði:Fylgir nóta með?
Hvað er mikið eftir af ábyrgð? :-"
:lol:

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

zdndz skrifaði:Vegna breyttra aðstæðna hjá mér þá verð ég að draga tilboð mitt tilbaka. Byðst innilegar afsökunar á því :dissed
Minnsta málið félagi, en annars upp bara! :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

krukkur_dog
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af krukkur_dog »

verst að það eru bara ISA brautir í vélinni, væri PCI rauf hefð ég getað smellt einu glæ nýju voodoo2 korti í þessa vél :)
AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 2x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - GeForce RTX 3070 TI 8GB - Fractal Design Define C - Corsair RM750x 750W modular - HP 27xq 144Hz
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gamall gullmoli til sölu, Silicon Valley tölva! (Myndir)

Póstur af GullMoli »

Jæja ætli þessu ljúki ekki á morgun bara. Hæsta boðið um hádegi á morgun vinnur og viðkomandi má þá sækja hana sama dag!
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Svara