HTC Flyer Tablet

Svara
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

HTC Flyer Tablet

Póstur af gissur1 »

Sælir

Ég rakst á þetta á youtube áðan, fyrsta non-apple tabletið sem lookar ekki eins og eftirlýking af iPad eða eins og andlitið á Steingrími Njálssyni.

http://www.youtube.com/watch?v=v-x5zyrf_Ew

http://www.youtube.com/watch?v=S9kiz0F9G-0

http://www.youtube.com/watch?v=K524j7zgWzw

http://gizmodo.com/#!5759962/htc-flyer- ... /gallery/4

Hvað finnst ykkur ?
Viðhengi
Flyer.JPG
Flyer.JPG (63.4 KiB) Skoðað 1195 sinnum
Last edited by gissur1 on Þri 15. Feb 2011 12:47, edited 1 time in total.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

bolti
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af bolti »

Mér fynnst þetta flott, aðeins of lítið fyrir minn smekk en þetta er bara nett.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af gissur1 »

bolti skrifaði:Mér fynnst þetta flott, aðeins of lítið fyrir minn smekk en þetta er bara nett.
7" er helvíti nett til að þvælast með, passar í vasann á úlpunni minni :D
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af Klaufi »

Jæja, þá get ég hætt að vera á móti tablets..

Lookar mjög vel.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af gissur1 »

klaufi skrifaði:Jæja, þá get ég hætt að vera á móti tablets..

Lookar mjög vel.
Jebb :megasmile

En þá er bara spurning hvað þetta mun kosta [-o<

Svo fylgir svona penni með til að teikna og þannig, getur glósað með pennanum og það syncast sjálfkrafa við evernote
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af dori »

gissur1 skrifaði:Svo fylgir svona penni með til að teikna og þannig, getur glósað með pennanum og það syncast sjálfkrafa við evernote
OCR og accentar eru ekki vinir. Nema þú glósir á ensku myndi ég ekki veðja á að þetta syncist rétt. Eða erum við að tala um að synca bara myndir?
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af gissur1 »

dori skrifaði:
gissur1 skrifaði:Svo fylgir svona penni með til að teikna og þannig, getur glósað með pennanum og það syncast sjálfkrafa við evernote
OCR og accentar eru ekki vinir. Nema þú glósir á ensku myndi ég ekki veðja á að þetta syncist rétt. Eða erum við að tala um að synca bara myndir?
Gætir auðvitað skrifað bara venjulega allan texta og svo teiknað svo það sem ekki er hægt að skrifa.

Nauðsynlegt að kíkja á þetta---> http://www.youtube.com/watch?v=OuUhraEs ... ture=feedu

OG

http://www.youtube.com/watch?v=wfqQmXjR ... ture=feedu
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af kubbur »

Það böggar mig mjög að sjá hversu stór svarti ramminn utan um snertiskjàinn sé
Kubbur.Digital
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af gissur1 »

kubbur skrifaði:Það böggar mig mjög að sjá hversu stór svarti ramminn utan um snertiskjàinn sé
Eftir að hafa átt iPad sé ég alveg þörf á því, verður að geta haldið einhvernveginn á honum án þess að fá gigt í hendina eða vera alltaf að ýta á eitthvað óvart.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af kubbur »

Okay, en allan hringinn?
Kubbur.Digital
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: HTC Flyer Tablet

Póstur af dori »

kubbur skrifaði:Okay, en allan hringinn?
Það á ekki að skipta neinu máli hvernig það snýr þegar þú tekur það upp. Þess vegna ætti að vera jafn stór rammi allan hringinn. Nógu stór til að geta gripið í en ekki of stór þannig að þetta sé eitthvað kjánalegt.
Svara