Til sölu rúmlega árs gamall iPhone 3Gs 16Gb svartur að lit. Kemur með skjáfilmu og svörtu nettu bakcoveri frá Shield, hefur nánast alltaf verið notaður þannig og því mjög vel meðfarinn. Einnig hefur verið hugsað vel um batteríið og endist það vel. Síminn kemur Unlocked og er Jailbreakaður(Cydia) með Firmwarei 3.1.2 og virkar fínt í alla staði. Mjög vel meðfarið eintak og sér ekki á honum.
Verð: 70 þús - Skoða öll tilboð í PM, er heitur fyrir skiptum á iPad.
Last edited by dingoinn on Þri 18. Jan 2011 14:45, edited 2 times in total.
Er búinn að lækka verðið niður í 70 þús, það er sanngjarnara verð fyrir gripinn. En þessi sími er mjög vel meðfarinn og sér ekki á honum, hefur verið hugsað vel um hann. Skoða skipti á iPad.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!