Ef mig misminnir ekki hrapalega þá held ég að þeir geti fundið torrent traffík með því að skoða "munstrið" á pökkunum s.s. alveg án þess að gera einhverja deep packet inspection. Ég held að dulkóðun virki ekki sem vörn gegn slíku...izelord skrifaði:Að sama skapi vil ég benda fólki á að virkja "dulkóðunar" möguleikana í Torrent clientunum, það getur komist hjá cappi.
Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Er sjálfur að lenda í svipuðu og er hjá símanum!
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Kanski að Peningarnir sem eiga að borga utanlandsgáttina séu fráteknir í Sektina sem Síminn þarf að greiða
Þetta er Ísland í Hnotskurn. Fólk lætur hin og þessi fyirtæki níðast á sér og jafnvel stunda ólöglega iðju en samt sem áður kaupir fólk þjónustu ofl af þessum fyrirtækjum áfram.
Ef ég byggi á Klakanum þá væri ég til í að styrkja Hringdu, þó svo að ég þekki lítið til um eigendur annað en hefur komið fram hér.
Þetta er Ísland í Hnotskurn. Fólk lætur hin og þessi fyirtæki níðast á sér og jafnvel stunda ólöglega iðju en samt sem áður kaupir fólk þjónustu ofl af þessum fyrirtækjum áfram.
Ef ég byggi á Klakanum þá væri ég til í að styrkja Hringdu, þó svo að ég þekki lítið til um eigendur annað en hefur komið fram hér.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Nú er ég búinn að fá sönnunina sem ég þurfti.
Downloadið "þætti" í morgun á erlendu torrenti, var með 1.4MB allan tímann.
Deletaði svo fælunum og setti downloadið aftur í gang núna 150kbs. Er að maxa á 200kbs.
Augljóst kapp á kvöldin!
Downloadið "þætti" í morgun á erlendu torrenti, var með 1.4MB allan tímann.
Deletaði svo fælunum og setti downloadið aftur í gang núna 150kbs. Er að maxa á 200kbs.
Augljóst kapp á kvöldin!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Álagstími? Það heitir ekki kapp ef þeir hafa ekki meiri bandvídd að bjóða þérGuðjónR skrifaði:Nú er ég búinn að fá sönnunina sem ég þurfti.
Downloadið "þætti" í morgun á erlendu torrenti, var með 1.4MB allan tímann.
Deletaði svo fælunum og setti downloadið aftur í gang núna 150kbs. Er að maxa á 200kbs.
Augljóst kapp á kvöldin!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
En rukka fyrir 16Mbs og afhenda 2-3Mbs ?Daz skrifaði:Álagstími? Það heitir ekki kapp ef þeir hafa ekki meiri bandvídd að bjóða þérGuðjónR skrifaði:Nú er ég búinn að fá sönnunina sem ég þurfti.
Downloadið "þætti" í morgun á erlendu torrenti, var með 1.4MB allan tímann.
Deletaði svo fælunum og setti downloadið aftur í gang núna 150kbs. Er að maxa á 200kbs.
Augljóst kapp á kvöldin!
Heitir það ekki vörusvik?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
GuðjónR skrifaði:En rukka fyrir 16Mbs og afhenda 2-3Mbs ?Daz skrifaði:Álagstími? Það heitir ekki kapp ef þeir hafa ekki meiri bandvídd að bjóða þérGuðjónR skrifaði:Nú er ég búinn að fá sönnunina sem ég þurfti.
Downloadið "þætti" í morgun á erlendu torrenti, var með 1.4MB allan tímann.
Deletaði svo fælunum og setti downloadið aftur í gang núna 150kbs. Er að maxa á 200kbs.
Augljóst kapp á kvöldin!
Heitir það ekki vörusvik?
Þetta er í skilmálum sem þú hefur þurft að samþykkja, sért þú með internet hjá símanum.2.2 Síminn tryggir ekki að tengihraði notanda sé sá sami og áskrift hans segir til um. Hraði tengingar er ávallt háður gæðum línu þeirrar er liggur til notanda, fjarlægð notanda frá símstöð, álags á línu auk annarra þátta.
http://www.siminn.is/adstod/nanar/item145798/" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
En að fá 12.5% af því sem maður er að kaupa, það getur varla talist eðlilegt. Látum vera þó hraðinn myndi skerðast um 10-30 vegna álags, en þegar skerðingin er orðin hætt í 90% þá er eitthvað ekki alveg í lagi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Nei, er uppá Kjalarnesi, er búinn að hafa flottan hraða síðan þeir byrjuðu að bjóða uppá 16Mbs tengingar.
Þurfti meira að segja að downgreida tenginguna (fór alveg í 19Mbs) af því að TV þoldi ekki kraftinn.
Þetta "capp" þeirra byrjaði í kringum 1. feb.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Ef bandvíddinn frá símstöð til "aðalæðar" er 100 mb og 100 manns eru tengdir að sækja ... linux isos ... þá er nokkuð ljóst að það fá ekki allir fullan hraða.GuðjónR skrifaði:En að fá 12.5% af því sem maður er að kaupa, það getur varla talist eðlilegt. Látum vera þó hraðinn myndi skerðast um 10-30 vegna álags, en þegar skerðingin er orðin hætt í 90% þá er eitthvað ekki alveg í lagi.
Hvort það er sanngjarnt er augljóslega ekki álitamál, en svona eru skilmálarnir "upp að 16 mb". Versta er að þú fengir kannski ekkert hærri hraða hjá Hringdu ef þeir nota kerfið hjá símanum hvort eð er
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Kjalarnes er sveit, afskekkt. ÚT Á LANDI LIÐ!.GuðjónR skrifaði:Nei, er uppá Kjalarnesi, er búinn að hafa flottan hraða síðan þeir byrjuðu að bjóða uppá 16Mbs tengingar.
Þurfti meira að segja að downgreida tenginguna (fór alveg í 19Mbs) af því að TV þoldi ekki kraftinn.
Þetta "capp" þeirra byrjaði í kringum 1. feb.
Annars downgrade-a þeir ekki tenginguna því TVið þolir ekki kraftinn, heldur því línan hefur ekki bandvídd í TV OG 19 mb internet. Ég fékk reyndar aldrei meira en 8 mb + tv.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Get ekki sagt að ég sé að fá glæsilegan útlandahraða á netinu þar sem ég er staðsettur núna
Er þetta 100mbit fyrirtækja ljósleiðari frá símanum, sem þeir hafa enga ástæðu til að cappa.
Grunar að þetta sé álags tengt eða einhver bilun á kerfinu, hef fengið mun betri hraða á þessari tengingu.
Innanlands-test til sönnunar á hraða tengingarinnar
Er þetta 100mbit fyrirtækja ljósleiðari frá símanum, sem þeir hafa enga ástæðu til að cappa.
Grunar að þetta sé álags tengt eða einhver bilun á kerfinu, hef fengið mun betri hraða á þessari tengingu.
Innanlands-test til sönnunar á hraða tengingarinnar
Hrindu eru með eigin útlandagátt, svo að gátt símans hefur ekki áhrif á þá.Hvort það er sanngjarnt er augljóslega ekki álitamál, en svona eru skilmálarnir "upp að 16 mb". Versta er að þú fengir kannski ekkert hærri hraða hjá Hringdu ef þeir nota kerfið hjá símanum hvort eð er
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Miðað við það að ég fæ miklu betri utanlands hraða en GuðjónR og er á Símatenginu líka, þá er augljóst að vandamálið er ekki utanlandsgáttinn, heldur eitthvað milli GuðjónsR og símans. Þessvegna grunar mig að vandamálið sé símstöðin sem hann er tengdur í. Annars gæti Depil örugglega giskað betur á þetta en viðgardar skrifaði:
Hrindu eru með eigin útlandagátt, svo að gátt símans hefur ekki áhrif á þá.Hvort það er sanngjarnt er augljóslega ekki álitamál, en svona eru skilmálarnir "upp að 16 mb". Versta er að þú fengir kannski ekkert hærri hraða hjá Hringdu ef þeir nota kerfið hjá símanum hvort eð er
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Daz skrifaði: Miðað við það að ég fæ miklu betri utanlands hraða en GuðjónR og er á Símatenginu líka, þá er augljóst að vandamálið er ekki utanlandsgáttinn, heldur eitthvað milli GuðjónsR og símans. Þessvegna grunar mig að vandamálið sé símstöðin sem hann er tengdur í. Annars gæti Depil örugglega giskað betur á þetta en við
Úff Daz mig langar svo mikið að selja Guðjóni eithvað - nei nei, en ég verð að taka undir með Daz að mér finnst líklegt að uplinkinn ( ókannað samt ) uppí Kjalarnes sé slappur. Best hefði verið fyrir Guðjón að gera hraðapróf á innlendu netþjónunum þegar netið er svona slappt það ætti að geta staðfest grun hans. Á Kjalarnesi er bara eitt fyrirtæki með ljós og eitt fyrirtæki með símstöð og það er Síminn og það breytir því miður víst engu hvort við gerum samning við fleirri fyrirtæki ( sem er inní myndinni ) að við myndum líka fá slappt samband þarna ef það er innanlands vandamál.
Það sem mér finnst skrítnast er þó það að sjónvarpið hjá Guðjóni skuli fara í mess myndi halda að það væri QoSað í drasl til þess að tryggja alltaf Sjónvarpið. En já Guðjón ég myndi mæla með því næst, hljómar soldið eins og burðarlagið hjá Símanum sé að faila ( að óathuguðu máli ).
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvort að Síminn hafi verið að stækka útlandagáttina hjá sér því að torrent hreinlega öskra áfram. Er á 16mbit ADSLi í 200 Kópavogi.
Ég er meira heima en venjulega (feðraorlof) og er búin að vera að duglegur að ná í dót og ég hef aldrei áður tekið eftir niðurhali svona blússandi góðu, ég er kannski að taka traffík frá þér Guðjón
Ég held eins og menn eru að segja hér að vandamálið sé ekki að Síminn sé að cappa torrent. Heldur er vandamálið eitthvað local á Kjalarnesi, í húsinu hjá notanda eða eitthvað álíka.
Ég er meira heima en venjulega (feðraorlof) og er búin að vera að duglegur að ná í dót og ég hef aldrei áður tekið eftir niðurhali svona blússandi góðu, ég er kannski að taka traffík frá þér Guðjón
Ég held eins og menn eru að segja hér að vandamálið sé ekki að Síminn sé að cappa torrent. Heldur er vandamálið eitthvað local á Kjalarnesi, í húsinu hjá notanda eða eitthvað álíka.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Takk fyrir að spá í þessi mál fyrir mína hönd strákar.
Svona til að leiðrétta þá er Kjalarnes 116- Reykjavík, við erum styttra frá Grafarvogi en Vellirnir í Hafnarfirði.
Ég var að gera tvö innlend test, bæði sanna að það er allt i lagi milli mín og símstöðvar.
Fæ 1.5Mbs frá huga.is/hahrada
Svona til að leiðrétta þá er Kjalarnes 116- Reykjavík, við erum styttra frá Grafarvogi en Vellirnir í Hafnarfirði.
Ég var að gera tvö innlend test, bæði sanna að það er allt i lagi milli mín og símstöðvar.
Fæ 1.5Mbs frá huga.is/hahrada
- Viðhengi
-
- Screen shot 2011-02-13 at 21.24.32.png (18.88 KiB) Skoðað 1108 sinnum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Reyndar skiptir fjarlægðin ekki endilega höfuðmáli, heldur bandvídd til og frá svæði (bandvídd frá símstöð til "höfuðstöðvar"?).GuðjónR skrifaði:Takk fyrir að spá í þessi mál fyrir mína hönd strákar.
Svona til að leiðrétta þá er Kjalarnes 116- Reykjavík, við erum styttra frá Grafarvogi en Vellirnir í Hafnarfirði.
Ég var að gera tvö innlend test, bæði sanna að það er allt i lagi milli mín og símstöðvar.
--snippsnipp--
En mér finnst ansi magnað að þú náir fínum innanlands hraða en engu utanlands :/ Ég fæ svona ca 50% af download innanlands í download utanlands. Ég er reyndar með ljósnetstengingu, spurning hvort þær hafi "sér" utanlandsgátt?
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Símstöðin á Kjalarnesinu er nú tengd ljóssamböndum til Reykjavíkur, upp á Akranes og fleira þannig að þangað skortir ekki bandvíddina. Mæli síðan með að þið skoðið þegar það stendur allt að ... hraði...
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Á það þá að þýða Allt að hraði 16MBs .... en þú færð sennilega bara 2MBs ... það eru bara svik.tdog skrifaði:Símstöðin á Kjalarnesinu er nú tengd ljóssamböndum til Reykjavíkur, upp á Akranes og fleira þannig að þangað skortir ekki bandvíddina. Mæli síðan með að þið skoðið þegar það stendur allt að ... hraði...
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Nei, það eru ekki svik. Þeir segja að þú getir fengið allt að 16Mb, allt að, þeir segja hvergi að þeir tryggi að þú fáir alltaf 16Mb.GuðjónR skrifaði:Á það þá að þýða Allt að hraði 16MBs .... en þú færð sennilega bara 2MBs ... það eru bara svik.tdog skrifaði:Símstöðin á Kjalarnesinu er nú tengd ljóssamböndum til Reykjavíkur, upp á Akranes og fleira þannig að þangað skortir ekki bandvíddina. Mæli síðan með að þið skoðið þegar það stendur allt að ... hraði...
Það væru svik ef þeir segðu að þú fengir alltaf 16Mb en fengir aldrei 16Mb.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Ef þú værir í vinnu og atvinnurekandinn þínn myndi segja við þig, að þú fengir alltað allt að því fullum tank af bensíni eftir þorfum.
Svo færir þú og ættir bara botnfylli af bensíni, væri atvinnurekandinn ad standa við sitt? Eru þetta ekki svik af því að hann sagði ekki ALLTAF fullur tankur?
Ekkert skrítið að allt hafi farið til fjandas hérna ef þetta er hugsunarhátturinn. svik og prettir ehf
Svo færir þú og ættir bara botnfylli af bensíni, væri atvinnurekandinn ad standa við sitt? Eru þetta ekki svik af því að hann sagði ekki ALLTAF fullur tankur?
Ekkert skrítið að allt hafi farið til fjandas hérna ef þetta er hugsunarhátturinn. svik og prettir ehf
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
GuðjónR skrifaði:Ef þú værir í vinnu og atvinnurekandinn þínn myndi segja við þig, að þú fengir alltað all að því fullum tank af bensíni eftir þorfum.
Svo færir þvú og efgir bara botnfylli af bensíni, væri atvinnurekandinn ad standa við sitt? Eru þetta ekki svik asf því að hann sagði ekki ALLTAF fullur tankur?
Ekkert skrítið að allt hafi farið til fjandas hérna ef þetta er hugsunarhátturinn. svik og prettir ehf
Þessi samlíking meikar bara ekki sens, því þegar þessi hálfi tankur minn myndi klárast færi ég bara og tæki meira bensín.
Ertu annars ekki að brjóta skilmála Símans með því að vera með tenginguna skráða á Skynet?
1.4 ADSL- og Ljósnets-þjónusta Símans er ætluð einstaklingum og heimilum. Þjónustan er ekki ætluð fyrirtækjum og notkun við rekstur þeirra. Síminn býður upp á sérsniðnar gagnalausnir fyrir rekstur fyrirtækja.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?
Nei auðvitað meikar hún ekki sense...frekar en hin skilgreiningin. Þeir seldu mér þetta svona, sé einhver að brjóta eitthvað þá eru það þeir að brjóta einin reglur. Það var engum hótað.tdog skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ef þú værir í vinnu og atvinnurekandinn þínn myndi segja við þig, að þú fengir alltað all að því fullum tank af bensíni eftir þorfum.
Svo færir þvú og efgir bara botnfylli af bensíni, væri atvinnurekandinn ad standa við sitt? Eru þetta ekki svik asf því að hann sagði ekki ALLTAF fullur tankur?
Ekkert skrítið að allt hafi farið til fjandas hérna ef þetta er hugsunarhátturinn. svik og prettir ehf
Þessi samlíking meikar bara ekki sens, því þegar þessi hálfi tankur minn myndi klárast færi ég bara og tæki meira bensín.
Ertu annars ekki að brjóta skilmála Símans með því að vera með tenginguna skráða á Skynet?
1.4 ADSL- og Ljósnets-þjónusta Símans er ætluð einstaklingum og heimilum. Þjónustan er ekki ætluð fyrirtækjum og notkun við rekstur þeirra. Síminn býður upp á sérsniðnar gagnalausnir fyrir rekstur fyrirtækja.