Ég er algjörlega sammála, ég hef verið cappaður á kvöldin hjá Símanum.
Er að dl torrenti, með x marga peers á 200 kbs, þótt ég tengi mig við 2x fleirri peers en í fyrra skiptið, þá hækkar hraðinn ekkert. En ef ég prófa innlent þá fæ ég fulla bandvídd. Ég er cappaður erlendis svo einfalt er það.
Hef tekið eftir því í þessum þræði hvað margir eru að lenda í þessu ca 200 kbs cappi, þetta er engin tilviljun.
Tölvuleikjaspilun og downloada erlendis frá er ekki að gera sig á kvöldin núna síðastliðnu daga.
Það er ekkert langt síðan það var verið að fjalla um það í fréttunum að það hafi dregið samfellt úr notkun símans síðan eftir hrun og að flestir væru sífellt að leita fleirri leiða til að spara.
Verðbreytingar hjá Símanum
Highslide JS
Síminn breytir verði á þjónustu sinni frá og með 1. febrúar. Í breytingunum felst einföldun á verðskrá auk þess sem um að ræða bæði verðlækkun og -hækkun á þjónustu.
Áhrif til hækkunar 1. febrúar á meðalreikning heimilis er 2,26%.
http://www.siminn.is/um-simann/frettase ... tem158201/" onclick="window.open(this.href);return false;
Núna er síminn að hækka meðalreikings heimilis
Mér finnst líklegt að ég færi mig innan skamms til hringdu, betri verð allavegana og vonandi betri þjónustu.
Edit;; Það er eins og mennirnir á bakvið Hringdu.is vissu að síminn væri að fara cappa aftur. Koma núna inn á markaðinn á réttum tíma
Smá samsæri handa garðari