Er með held ég um 7 ára gamla fartölvu og svo aðra 3 ára, og spennubreytirinn á 7 ára gömlu tölvunni er ónýtur, get ég notað hvaða spennubreyti sem er til að hlaða tölvuna, get ég þá notað spennubreytinn af þessari 3 ára tölvu?
eða gæti ég steikt e-ð?
Þú vilt skoða spennubreytinn sem var að deyja og finna nýjan sem getur gefið þér jafn mörg amper á sömu voltum og þessi var að bjóða uppá. Þá ætti bara að vera nóg að lóða gamla tengið á nýja.
Reyndar gæti þessi gamli verið eitthvað spes... Fleiri en eitt reil eða eitthvað heimskulegt og þá yrðirðu að fá þér nýjan eins. Það væri allavega góð byrjun að taka mynd af miðanum á gamla spennubreytinum og senda hingað inn.
dori skrifaði:Þú vilt skoða spennubreytinn sem var að deyja og finna nýjan sem getur gefið þér jafn mörg amper á sömu voltum og þessi var að bjóða uppá. Þá ætti bara að vera nóg að lóða gamla tengið á nýja.
Reyndar gæti þessi gamli verið eitthvað spes... Fleiri en eitt reil eða eitthvað heimskulegt og þá yrðirðu að fá þér nýjan eins. Það væri allavega góð byrjun að taka mynd af miðanum á gamla spennubreytinum og senda hingað inn.
Ég er með tvo spennubreyti fyrir gömlu fartölvuna og hvorugur af þeim virkar, hér er myndir af þeim:
dori skrifaði:Þú vilt skoða spennubreytinn sem var að deyja og finna nýjan sem getur gefið þér jafn mörg amper á sömu voltum og þessi var að bjóða uppá. Þá ætti bara að vera nóg að lóða gamla tengið á nýja.
Reyndar gæti þessi gamli verið eitthvað spes... Fleiri en eitt reil eða eitthvað heimskulegt og þá yrðirðu að fá þér nýjan eins. Það væri allavega góð byrjun að taka mynd af miðanum á gamla spennubreytinum og senda hingað inn.
Ég er með tvo spennubreyti fyrir gömlu fartölvuna og hvorugur af þeim virkar, hér er myndir af þeim:
Þessar myndir virka ekki, en hef hann gefur jafn mörg volt og sömu eða hærri amper og upprunelegi spennubreytirinn þá mun hann virka. (þ.e.a.s. ef að tengið passar).
SteiniP skrifaði:Þessar myndir virka ekki, en hef hann gefur jafn mörg volt og sömu eða hærri amper og upprunelegi spennubreytirinn þá mun hann virka. (þ.e.a.s. ef að tengið passar).