HDMI úr tölvu í sjónvarp

Svara

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

Góðan daginn

ég er búinn að tengja tölvuna mína við sjónvarpið með hdmi kapli, fæ myndina en ekkert hljóð.
ég er búinn að reyna að googla einhverja lausn við þessu, en er ekki að finna eitthvað sem virkar fyrir mig.

Held samt að ég viti hvar vesenið er. Þegar eg fer inn í Control panel>sound>playback, þar sé ég "AMD HDMI Outpout" en get bara ekki sett það sem defult device eins og ég á að vera með það, eina sem ég get gert er bara að disable. Vantar eiginlega lausn við þessu ef einhver er með hugmynd um hvað skal gera.

Eða er það kanski eitthvað annað sem ég þarf að gera til að fá þetta til að virka??


er að nota:
ATI Radeon HD 4250
og Philips 37pfl9632d

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af HelgzeN »

Þarf helt ég svona audio > audio snúru svona eins og að tengja ipod í bíl :S
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

DK404
Bannaður
Póstar: 356
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 18:23
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af DK404 »

nei þú átt heldur ekki að heyra í gegnu sjónvarpið nema þú sért með slökkt sound kortið í tölvu í tölvunni, Hægri klikka á my computer --> klikka manage --> Device management --> sound, video and game controllers --> slökkva á soundinu og þá virka soundið í sjónvarpi.




Mynd
[b][color=purple]Mainboard[/color] - [color=blue]Gigabyte X58-USB3[/color] | [color=purple]Chipset[/color] - [color=blue]Intel X58[/color] | [color=purple]Processor[/color] - [color=blue]Intel Core i7 950 @ 3066 MHz[/color] | [color=purple]Memory[/color] - [color=blue]6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM )[/color] | [color=purple]Video Card[/color] - [color=blue]Radeon HD 6800 Series[/color] | [color=purple]HDD[/color] - [color=blue]SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB)[/color] | [color=purple]OS[/color] - [color=blue]Windows 7 Ultimate Professional (x64)[/color] | [color=purple]DirectX[/color] - [color=blue]Version 11.00[/color][/b]
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af Narco »

Hvaða vitleysa er þetta, maður virkjar bara hdmi hljóðið í bios og þá virkar þetta allt þegar maður setur í samband við tv.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af einarhr »

ég er með ATi kort sem er með bæði Hljóð og Mynd úr HDMI. Það sem ég geri er að til að virkja það er að opna sounds og Playback Devices og velja þar AMD/ATI HDMI OUTPUT og velja það sem default. Þessu breytir þú svo aftur til baka í Speakers ef þú vilt nota venjulega hjóðkortið í vélinni.

sjá mynd:
Mynd

Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :)

Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

einarhr skrifaði:
Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :)

Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI.

nei þetta er borðtölva. ég hef nátturlega ekki hugmynd um hvort þetta styðji bæði hlóð og mynd úr HDMI.

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

Narco skrifaði:Hvaða vitleysa er þetta, maður virkjar bara hdmi hljóðið í bios og þá virkar þetta allt þegar maður setur í samband við tv.
hvað meinar þú með að virkja hljóðið í bios? fint ef þú myndir útskýra kanski aðeins hvað þú meinar, er alls enginn tölvukall ;)
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af einarhr »

gummijon skrifaði:
einarhr skrifaði:
Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :)

Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI.

nei þetta er borðtölva. ég hef nátturlega ekki hugmynd um hvort þetta styðji bæði hlóð og mynd úr HDMI.

Þá er þetta onboard Skjárkort á móðurborðinu þínu. Keyru Speccy til að fá upplýsingar um tölvuna þína og póstaðu því svo hér.
http://www.piriform.com/speccy/download
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

einarhr skrifaði:
gummijon skrifaði:
einarhr skrifaði:
Breytt: las ekki allann pistilinn fyrir en að ég var búin að svara og kláraði fyrsta kaffibollan :)

Ég geri ráð fyrir að þetta sé fartölva? Ertu viss að þetta kort styðji bæði Hljóð og Mynd úr HDMI? Þetta er frekra gamalt kort frá ATI.

nei þetta er borðtölva. ég hef nátturlega ekki hugmynd um hvort þetta styðji bæði hlóð og mynd úr HDMI.

Þá er þetta onboard Skjárkort á móðurborðinu þínu. Keyru Speccy til að fá upplýsingar um tölvuna þína og póstaðu því svo hér.
http://www.piriform.com/speccy/download
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23736" onclick="window.open(this.href);return false;

ég er með þessa tölvu bara nýbúinn að kaupa þetta.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af einarhr »

er búin að vera að skoða þetta móðurborð en get ekki séð að það sendi bæði hljóð og mynd via HDMI.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128458
http://www.gigabyte.com/products/produc ... 15&dl=1#ov
Ein lausn er að kaupa Stakt AMD/ATI kort og keyra það í Hybird. TD þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3fc3b69519
Með HDMI 1.3 Support Dolby TrueHD and DTS-HD Master Audio Support.

Ertu eitthvað búin að skoða í BIOS hvort þar sé hægt að velja á milli Audio via HDMI
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

einarhr skrifaði:er búin að vera að skoða þetta móðurborð en get ekki séð að það sendi bæði hljóð og mynd via HDMI.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128458
http://www.gigabyte.com/products/produc ... 15&dl=1#ov
Ein lausn er að kaupa Stakt AMD/ATI kort og keyra það í Hybird. TD þetta hér http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3fc3b69519
Með HDMI 1.3 Support Dolby TrueHD and DTS-HD Master Audio Support.

Ertu eitthvað búin að skoða í BIOS hvort þar sé hægt að velja á milli Audio via HDMI
hvar kemst ég inn í þetta BIOS? er ekki alveg með þetta :P
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af einarhr »

Þegar þú ræsir tölvuna þá ýtir þú á td F10, F2 eða Del til að komast inn í bíos, ég hef ekki átt Gigabyte móðurborð og er ekki viss hvaða takka þú átt að ýta á. Yfirleytt stendur Press F2 to open BIOS eða enter settup.

þar inni eru allskonar stillngar fyrir tölvuna sem áhugamenn ættu ekki að vera að fikta mikið í en ég geri ráð fyrir að þú hafir fengið alla bæklinga með tölvunni og þar ætti að vera móðurborðsbæklingur með upplýsingum um BIOS stillingar.

Þetta ætti að vera undir Onboard Devices og þar gætir þú kansk breytt úr Realtek ALC888B audio í HDMI.

Um að gera að skoða BIOS og ef þú gerir e-h vitleysu þá er alltaf hægt að fara í Exit og velja þar Default setting.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Höfundur
gummijon
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 00:39
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af gummijon »

einarhr skrifaði:Þegar þú ræsir tölvuna þá ýtir þú á td F10, F2 eða Del til að komast inn í bíos, ég hef ekki átt Gigabyte móðurborð og er ekki viss hvaða takka þú átt að ýta á. Yfirleytt stendur Press F2 to open BIOS eða enter settup.

þar inni eru allskonar stillngar fyrir tölvuna sem áhugamenn ættu ekki að vera að fikta mikið í en ég geri ráð fyrir að þú hafir fengið alla bæklinga með tölvunni og þar ætti að vera móðurborðsbæklingur með upplýsingum um BIOS stillingar.

Þetta ætti að vera undir Onboard Devices og þar gætir þú kansk breytt úr Realtek ALC888B audio í HDMI.

Um að gera að skoða BIOS og ef þú gerir e-h vitleysu þá er alltaf hægt að fara í Exit og velja þar Default setting.

Snillingur ertu!! þetta var þarna þurfti að breyta úr DVI í HDMI

Þakka þér kærlega fyrir!
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr tölvu í sjónvarp

Póstur af einarhr »

Verði þér að góðu og Velkominn á Vaktina.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Svara