Er að spá hvort þið vaktarar gætuð leiðbeint mér með val á þráðlausum heyrnatólum.
prísinn er ca 15-20k
hef verið að spá í Sony og Sennheizer.
semsagt annaðhvort þessi hér
http://www.bestbuy.com/site/Sony+-+900M ... Id=8241422
eða þessi hér
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1741
möguleiki er að kaupa þau í bandaríkjunum en ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað maður á að vera skoða.
Þráðlaus heyrnatól
Þráðlaus heyrnatól
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
-
- Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 22:35
- Staðsetning: In a galaxy far, far away
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus heyrnatól
Sæll demigod,
ég var einmitt í þinni stöðu fyrir rúmu ári síðan og splæsti á eitt stykki Sennheiser RS 140 og
sé alls ekki eftir því. Tók mig þó rúma 2 daga að átta mig á þessu snúruleysi svo er þetta bara algjört frelsi með svona tól.
Pældi mikið í sennheiser headphone'unum á þeim tíma þar sem þau voru að fá bestu dómana.
Nýju þráðlausu módelin eins og t.d. það sem þú ert að spá í þ.e.a.s. RS 160 var ekki að fá neina svaka dóma ef mig minnir rétt.
Veit ekki með þessi Sony headphone en mér finnst eins og ég rakst á frekar neikvæða gagnrýni á þeim og Sony þráðlausum HP almennt, en ég gæti verið að bulla.
En um að gera að finna einhver review um headphone'in, þá t.d. amazon eða einhverjar gagnrýnendasíður.
En þó persónulega mæli ég með sennheiser, eflaust með þeim fremstu í þráðlausa heyrnatólabranzanum.
ég var einmitt í þinni stöðu fyrir rúmu ári síðan og splæsti á eitt stykki Sennheiser RS 140 og
sé alls ekki eftir því. Tók mig þó rúma 2 daga að átta mig á þessu snúruleysi svo er þetta bara algjört frelsi með svona tól.
Pældi mikið í sennheiser headphone'unum á þeim tíma þar sem þau voru að fá bestu dómana.
Nýju þráðlausu módelin eins og t.d. það sem þú ert að spá í þ.e.a.s. RS 160 var ekki að fá neina svaka dóma ef mig minnir rétt.
Veit ekki með þessi Sony headphone en mér finnst eins og ég rakst á frekar neikvæða gagnrýni á þeim og Sony þráðlausum HP almennt, en ég gæti verið að bulla.
En um að gera að finna einhver review um headphone'in, þá t.d. amazon eða einhverjar gagnrýnendasíður.
En þó persónulega mæli ég með sennheiser, eflaust með þeim fremstu í þráðlausa heyrnatólabranzanum.
Re: Þráðlaus heyrnatól
160 ættu ekki að hafa neitt sérstakt yfir Sennheiser 140..en ef þú hefur budget í 170-180 seríunni=kaupa!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
- Staðsetning: Við tölvunna
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus heyrnatól
Ég á Sennheiser 130, Þau eru bestu heyrnatól sem ég hef átt.
Re: Þráðlaus heyrnatól
Takk fyrir svörin strákar, held ég detti á sennheizer heyrnatólin
"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard
Re: Þráðlaus heyrnatól
Hér á landi kosta græjur (hljóð/mynd) 30-120% meir en í nágrannalöndunum,alveg makalaust.
Sennheiser RS160 er greinilega undantekningin sem sannar regluna.
Ekki oft sem maður sér græju sem kostar það sama útúr búð hér á landi og í erlendri netverslun.
Sennheiser RS160 er greinilega undantekningin sem sannar regluna.
Ekki oft sem maður sér græju sem kostar það sama útúr búð hér á landi og í erlendri netverslun.