Forrit til að boota MAC OS og windows?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Fylustrumpur »

Sælir kæru Vaktarar.

Vitið þið um forrit til að boota MAC OS og windows? Þá er ég að meina að vera með dual boot á Windows 7 og MAC OS. En það væri samt betra ef það væri eitthvað forrit til að hafa svona "Parallels Desktops" eins og er fyrir mac :D http://www.parallels.com/eu/products/desktop/

Hjálp væri vel þegin :)
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af KrissiK »

Chameleon RC2 minnir mig virkar mjög vel fyrir PC tölvur uppá að Dual Boota ;)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Fylustrumpur »

Ok, ætla að skoða það :)
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Fylustrumpur »

Ahh, heyrðu, ég var að lesa um þetta og ef maður er að nota svona forrit eins og "parallel desktop" Þá laggar maður meira í leikjum og þannig :S þannig ég er greinilega ekki að leita eftir svoleiðis forritum :) En ég var að pæla í hvort að þetta á ekki að virka? http://www.youtube.com/watch?v=2ZCl3crD ... D96E9838F2" onclick="window.open(this.href);return false; :D
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af KrissiK »

leitar bara á hackintosh síðunum eftir því hvort tölvan þín styðji þetta og sækir svo iDeneb .. bara mismunandi version eftir því hvað hardware'ið þitt styður og svo setja upp MAC og gerir partition fyrir Windows Líka og þegar þú ert búinn að setja upp iDeneb þá seturu upp windows.. fylgdu bara þessu videoi sem hann er með ;)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Fylustrumpur »

Ok, Enn ég er með eina spurningu, Örgjörvinn hjá manni þarf að vera "SSE 2 eða 3" til að keyra mac. En örgjörvinn minn er "SSE 1,2,3" Þýðir það að ég get keyra mac os? :)
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Oak »

http://www.leohazard.com" onclick="window.open(this.href);return false;
það er ekkert sjálfgefið að það virkar hjá þér...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af KrissiK »

hann ætti að geta keyrt þetta.. skoðaðu bara allt hardware sem þú ert með á síðunni hjá þeim og ef kerfin styðja það þá ætti það að virka ;)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að boota MAC OS og windows?

Póstur af Fylustrumpur »

Takk fyrir þetta, ég ætla aðeins að lesa meira um þetta :)
Svara