Er Vísir niðri eða er það bara ég? Ég næ ekki að tengjast héðan. Næ ekki að pinga frá vinnunni eða server sem ég er með útí bæ. Næ ekki að tengjast með hidemyass og downforeveryoneorjustme segir að ég sé ekki einn.
Hvað er í gangi?
Vísir.is niðri?
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Staða: Ótengdur
Re: Vísir.is niðri?
Niðri hjá mér.
Re: Vísir.is niðri?
Jamm niðri hjá mér líka.
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Re: Vísir.is niðri?
Afhverju ertu þá að spurja?dori skrifaði:downforeveryoneorjustme segir að ég sé ekki einn.
Re: Vísir.is niðri?
Þetta og hidemyass er erlendis. Ég er hjá Tal hérna heima og netið sökkar, vinnan er á Vodafone neti og serverinn sem ég hef aðgang að útí bæ líka. Kannski bara eitthvað vesen þar... Maður veit aldrei.sxf skrifaði:Afhverju ertu þá að spurja?dori skrifaði:downforeveryoneorjustme segir að ég sé ekki einn.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vísir.is niðri?
Barnaland.is niðri líka :S
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Vísir.is niðri?
Grunar að Skýrr sé í ruglinu, eru þeir ekki að hýsa flestar af stóru íslensku síðunum?
Modus ponens
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vísir.is niðri?
hohohohooh
Re: Vísir.is niðri?
Vísir og Barnaland eru niðri hjá mér.