Hvernig lærir maður nú á þetta?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvernig lærir maður nú á þetta?
Hvernig er best að læra á Linux? Getur maður bara skellt Linux diskinum í cd rom og sett linux upp á auða disksneið eða þarf maður að kunna eitthvað meira?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Þú hittir naglann á höfuðið.
Þú getur downloadað Linux dreifingum(distributions) innanlands á eftirtöldum stöðum:
http://static.hugi.is/linux/distributions/
ftp://ftp.binary.is/iso/linux/
ftp://ftp.rhnet.is/pub/
ftp://ftp.linux.is/pub/
Ég mæli með því að byrjandi eins og þú(og ég ) prófir Red Hat 8 fyrst, það er nokkuð auðvelt að koma því upp. RH8 er hérna:
http://static.hugi.is/linux/distributions/redhat-8.0.0/iso/i386/
og þú þarft aðeins fyrstu 3 diskana
Þú getur downloadað Linux dreifingum(distributions) innanlands á eftirtöldum stöðum:
http://static.hugi.is/linux/distributions/
ftp://ftp.binary.is/iso/linux/
ftp://ftp.rhnet.is/pub/
ftp://ftp.linux.is/pub/
Ég mæli með því að byrjandi eins og þú(og ég ) prófir Red Hat 8 fyrst, það er nokkuð auðvelt að koma því upp. RH8 er hérna:
http://static.hugi.is/linux/distributions/redhat-8.0.0/iso/i386/
og þú þarft aðeins fyrstu 3 diskana
ég held ég ráðist í það að láta linux upp eftir mínar miklu misheppnuðu tilraunir með að koma win98 á gömlu dolluna
en hvernig er þetta með drivers fyrir linux ? Riva Tnt ? þarf mar að dl sérstökum driverum ? gæti einhver sett screenshot af rh8 hérna svo að mar hafi einhverja hugmynd um hvernig þetta lítur út ?
en hvernig er þetta með drivers fyrir linux ? Riva Tnt ? þarf mar að dl sérstökum driverum ? gæti einhver sett screenshot af rh8 hérna svo að mar hafi einhverja hugmynd um hvernig þetta lítur út ?
Voffinn has left the building..
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Takk halanegri
ég lennti í svaka vandrðum með að setja upp Linux með gamla VGA skjákortinu. ég reindi að setja upp Linux 7,0 en það virkaði ekki. Þá reindi ég linux 6.0 og það virkaði . síðan updateaði ég bara Linuxinu (en ég náði aldrei að stilla upplausina á skjánum almennilega svo ég gafst upp En núna er ég kominn með nýtt skjákort og Linux 8.0 vonandi að það virki
ég lennti í svaka vandrðum með að setja upp Linux með gamla VGA skjákortinu. ég reindi að setja upp Linux 7,0 en það virkaði ekki. Þá reindi ég linux 6.0 og það virkaði . síðan updateaði ég bara Linuxinu (en ég náði aldrei að stilla upplausina á skjánum almennilega svo ég gafst upp En núna er ég kominn með nýtt skjákort og Linux 8.0 vonandi að það virki
Last edited by gumol on Þri 25. Mar 2003 12:41, edited 1 time in total.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Takk halanegri
ég lennti í svaka vandrðum með að setja upp Linux með gamla VGA skjákortinu. ég reindi að setja upp Linux 7,0 en það virkaði ekki. Þá reindi ég linux 6.0 og það virkaði . síðan updateaði ég bara Linuxinu (en ég náði aldrei að stilla upplausina á skjánum almennilega svo ég gafst upp En núna er ég kominn með nýtt skjákort og Linux 8.0 vonandi að það virki
Í fyrsta lagi þá er ekki til neitt "Linux 8.0" eða eitthvað slíkt. Linux kernelinn er bara kjarni stýrikerfisins. En það sem þú downloadar eru Linux dreifingar, þ.e.a.s. Linux kernel(kjarninn) + stýrikerfið sjálft(forrit skrifuð af Red Hat eða MandrakeSoft t.d.) + aukapakkar(server forrit, leikir, desktop umhverfi, media spilarar o.fl.).
Ef þú ætlar að downloada einhverri dreifingu bráðum mæli ég með Red Hat 9(kemur 7. apríl) eða Mandrake 9.1(kom í dag). Þau eru mjög góð fyrir desktop(eða borðtölvu eða hvað sem maður kallar þetta), með þeim notendavænstu í dag.
Þó ættiru kannski frekar að prófa Mandrake, vegna þess að:
1. Red Hat 9 er ekki enn komið.
2. Í RH9 er ekki stuðningur við mp3 (sbr. http://bugzilla.redhat.com/bugzilla/show_bug.cgi?id=74632) og síðan fylgir ekki neitt DVD spilara forrit með.
3. Það var ekki stuðningur við NTFS(til að skoða windows disksneiðarnar þínar t.d.) í Red Hat 8 án þess að downloada einni sérstakri skrá, og ég er viss um að þannig verði það líka í RH9.
Hérna er líka review af Mandrake 9.1: http://www.osnews.com/story.php?news_id=3116
og Red Hat 9: http://www.osnews.com/story.php?news_id=3119
-
- Staða: Ótengdur
http://img.osnews.com/img/3116/mdk1.jpg ...mér finnst þetta "pínu" líkt windows ? en hvað með það... vitiði eitthvað eins og Tinker var að segja...með stuðning fyrir nvidia? eða hvernig eru "driver" málum háttað í linux almennt ?
halanegri...ég held að gumol hafi verið að tala um rh8..ekki linux 8
halanegri...ég held að gumol hafi verið að tala um rh8..ekki linux 8
Voffinn has left the building..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Tinker skrifaði:Veit einhver hvernig nvidia stuðningi er háttað í Mandrake 9.1???
Þetta er ekki inni í RH8 og heldur ekki inni í 9...
Sko... nákvæmlega eins og í Windows, þá er svona basic nvidia driver sem er nóg til að það virki, en ekkert 3d-acceleration eða opengl stuðningur. Þú getur auðveldlega downloadað nvidia driverum fyrir Red Hat 8 á http://www.nvidia.com eða bara http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/ á nvidia síðunni eru líka linkar á nákvæmar leiðbeiningar um hvernig á að setja upp driverana(http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVLinuxNotes4191.pdf). Síðan verða komnir driverar fyrir Red Hat 9 stuttu eftir að það kemur út.
Voffinn skrifaði:http://img.osnews.com/img/3116/mdk1.jpg ...mér finnst þetta "pínu" líkt windows ?
Jú, Windows bíður uppá góð tól til að configga flestallt án notkunar command línunnar, og það er ekkert nema gott mál ef þannig tól eru líka til staðar í Mandrake.
Btw, ef þú vilt sjá linux desktop um hverfi sem er MJÖG líkt Windows, kíktu þá á þetta: http://www.xpde.com[/img]
- Viðhengi
-
- =)
- download.JPG (21.44 KiB) Skoðað 2602 sinnum
-
- Staða: Ótengdur
Sko, ég er búinn að reyna þetta og ætla ekki að byrja að lýsa
villumeldingunum sem ég fæ
Þarf að þýða kjarnan aftur þar sem ég er alltof hrifinn af up2date
í RH. Byrjaði á því skv leiðbeiningum á nvidia.com og allt í fína, ég
klára þetta einhverntíman... þegar ég hef viku á lausu!
/me þolir ekki fólk sem notar "auðveldlega" og "linux" í sömu setningu.
villumeldingunum sem ég fæ
Þarf að þýða kjarnan aftur þar sem ég er alltof hrifinn af up2date
í RH. Byrjaði á því skv leiðbeiningum á nvidia.com og allt í fína, ég
klára þetta einhverntíman... þegar ég hef viku á lausu!
/me þolir ekki fólk sem notar "auðveldlega" og "linux" í sömu setningu.
halanegri skrifaði:Sko... nákvæmlega eins og í Windows, þá er svona basic nvidia driver sem er nóg til að það virki, en ekkert 3d-acceleration eða opengl stuðningur. Þú getur auðveldlega downloadað nvidia driverum fyrir Red Hat 8 á http://www.nvidia.com eða bara http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/ á nvidia síðunni eru líka linkar á nákvæmar leiðbeiningar um hvernig á að setja upp driverana(http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVLinuxNotes4191.pdf). Síðan verða komnir driverar fyrir Red Hat 9 stuttu eftir að það kemur út.
fann hérna á linux.is, grein um að láta drivera fyrir nvidia ( http://www.vortex.is/~brynjar/linux/ ) ákvað að deila þessu með ykkur
Last edited by Voffinn on Mið 26. Mar 2003 20:22, edited 2 times in total.
Voffinn has left the building..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Ok, fyrst að það eru nú nokkrir að ná sér í Mandrake 9.1 þá skal ég skrifa niður nákvæmlega það sem þarf að gera til að installa nvidia driverum(mundu að þetta er allt case-sensitive ):
Downloada þessum 2 skrám:
http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVIDIA_GLX-1.0-4191.i386.rpm
http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVIDIA_kernel-1.0-4191.src.rpm
Þú þarft að hafa installað source kóðanum fyrir kernelinn, þú getur gert það með því að fara í Mandrake Control Center\Software Management\Add packages with RPMdrake, skrifa kernel, ýta á search
, haka síðan við kernel-source og ýta á install.
Opna console glugga(CTRL+T ef þú ert í X) og skrifa eftir farandi:
su (og skrifa síðan root passwordið þegar beðið er um það)
rpm --rebuild NVIDIA_kernel-1.0-4191.src.rpm
rpm -ivh /usr/src/RPM/RPMS/i586/NVIDIA_kernel-1.0-4191.i586.rpm
rpm -ivh NVIDIA_GLX-1.0-4191.i386.rpm
Síðan þarf að breyta X config skránni til að segja X að nota nýja nvidia driverinn.
kedit /etc/X11/XF86Config-4 (þú getur líka notað annan text editor, t.d. kwrite, gedit, vi eða fleiri)
Scrollaðu niður þangað til þú finnur þetta:
Section "Device"
Identifier "device1"
VendorName "nVidia Corporation"
BoardName "NVIDIA GeForce4 (generic)"
Driver "nv" <-- hér gæti líka staðið "svga" eða "vesa", breyttu þessu í "nvidia"
Option "DPMS"
EndSection
Síðan þarf að restarta X(ef þú ert í því) með því að ýta á CTRL+ALT+BACKSPACE, þá ættiru að sjá Nvidia merkið, og síðan startast X, ef ekki, þá hefuru gert eitthvað vitlaust .
Downloada þessum 2 skrám:
http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVIDIA_GLX-1.0-4191.i386.rpm
http://static.hugi.is/linux/nvidia_drivers/1.0-4191/NVIDIA_kernel-1.0-4191.src.rpm
Þú þarft að hafa installað source kóðanum fyrir kernelinn, þú getur gert það með því að fara í Mandrake Control Center\Software Management\Add packages with RPMdrake, skrifa kernel, ýta á search
, haka síðan við kernel-source og ýta á install.
Opna console glugga(CTRL+T ef þú ert í X) og skrifa eftir farandi:
su (og skrifa síðan root passwordið þegar beðið er um það)
rpm --rebuild NVIDIA_kernel-1.0-4191.src.rpm
rpm -ivh /usr/src/RPM/RPMS/i586/NVIDIA_kernel-1.0-4191.i586.rpm
rpm -ivh NVIDIA_GLX-1.0-4191.i386.rpm
Síðan þarf að breyta X config skránni til að segja X að nota nýja nvidia driverinn.
kedit /etc/X11/XF86Config-4 (þú getur líka notað annan text editor, t.d. kwrite, gedit, vi eða fleiri)
Scrollaðu niður þangað til þú finnur þetta:
Section "Device"
Identifier "device1"
VendorName "nVidia Corporation"
BoardName "NVIDIA GeForce4 (generic)"
Driver "nv" <-- hér gæti líka staðið "svga" eða "vesa", breyttu þessu í "nvidia"
Option "DPMS"
EndSection
Síðan þarf að restarta X(ef þú ert í því) með því að ýta á CTRL+ALT+BACKSPACE, þá ættiru að sjá Nvidia merkið, og síðan startast X, ef ekki, þá hefuru gert eitthvað vitlaust .
Last edited by halanegri on Mið 26. Mar 2003 20:34, edited 2 times in total.
Er hálfnaður með mandrake....og er hættur með áætlun mína um að láta þetta á litlu dolluna... ætla að láta þetta á þessa dollu (800mhz, 256mb) og málið er...ég er með 2 harða diska... einn 80wd (Og það eru ENGINN hátíðnihljóð í honum). Svo ein annan Wd sem er bara 10gíg, 80gígin eru system disk fyrir xp pro og ætlaði ég að spurja hvort það sé erfitt að láta linux á þennan litla án þess að fukka öllu upp á hinum?
Getiði komið með skrefinn svona í grófu handa mér? pllzz
btw...hvaða format á að fara á 10 gígin? (fat/fat32/ntfs/annað?)
takk fyrir þetta halanegri ( ég er með gf4 mx420, vonandi nýttist þetta mér)
Getiði komið með skrefinn svona í grófu handa mér? pllzz
btw...hvaða format á að fara á 10 gígin? (fat/fat32/ntfs/annað?)
takk fyrir þetta halanegri ( ég er með gf4 mx420, vonandi nýttist þetta mér)
Voffinn has left the building..
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Það væri örugglega eindfaldast fyrir þig að installa bara Mandrake venjulega á þennan litla eins og þú sagðir, og að installa LILO(boot loadernum) á MBR(Master Boot Record), sem maður getur valið í installinu. Því að LILO setur líka Windows sjálfkrafa í listann hjá sér ef Windows er installað á vélinni. Þá geturu valið á milli Mandrake og Windows þegar þú bootar.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nei nei það er ekkert flókið. Ein leiðin er að eyða öllu af litla diskinum, stilla hann sem master og setja upp Liunux á litla diskinn(þá geturu látið linux gera venjulega worstation, ég lennti nefnilega í svo miklum vandræðum með að fara í custom setup). Síðan þegar linux er komið upp tengiru stóra diskinn sem slave og stillir svo Lilo (eða hvað það nú heitir) til að velja stírikerfi þegar þú bootar tölvunnu (eða t.d. forritið sem fylgjir með PartitionMagic ef það eru einhver vandræði með Lilo
ég var eitthvað að lesa readme fyrir mandrake...þar stendur ða það fatti sjálft hvort windows sé innstallað...
Þar er ekkert minnst á lilo...gummi...ég fæ kannski að koma í heimsókn meðan þú settur þetta upp hjá þér ? en stóri diskurinn minn er og verður master...ekki múkk um það...en ég skelli bara litla sem secondary master :>
Þar er ekkert minnst á lilo...gummi...ég fæ kannski að koma í heimsókn meðan þú settur þetta upp hjá þér ? en stóri diskurinn minn er og verður master...ekki múkk um það...en ég skelli bara litla sem secondary master :>
Voffinn has left the building..