Ef þú ert að tengja þennan skjá við 10" fisvél þá ertu ekki að fara kreista 1920x1200 úr henni, sorryKristjánJóhann skrifaði:Var að tengja draslið, djöfull er þessi skjár svaðalega stór við hliðina á 10.1" fartölvunni minni
Hann sýnir bara 1280x1024... Það á að vera nóg fyrir mig að ná í réttan skjákortsdriver bara er það ekki og þá á ég að geta farið í 1920x1200?24" UltraSharp Wide LCD
1920 x 1200 @ 60 Hz Native Resolution
12ms Response time
0.27 mm Pixel Pitch
1000:1 Contrast Ratio
500 Brightness (CD/M)
VGA 15-pin D-Sub Analogue input
DVI-D Digital input,
9-in-1 minniskortalesari
30 - 81 kHz Horizontal Scan Range
56 - 76 Hz Verticall Scan Range
4 - USB 2.0 (2 undir og 2 á hliðini)
Hvað geri ég til að fá minniskortalesarann og USBin til að virka?
Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
-
Steini B
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
Ef þú lest betur þennann þráð þá ættiru að sjá að hann var að kaupa sér tölvu, en nefnir bar að skjárinn sé stór þegar hann stendur við hliðina á 10" fartölvunniStorm skrifaði:Ef þú ert að tengja þennan skjá við 10" fisvél þá ertu ekki að fara kreista 1920x1200 úr henni, sorryKristjánJóhann skrifaði:Var að tengja draslið, djöfull er þessi skjár svaðalega stór við hliðina á 10.1" fartölvunni minni
Hann sýnir bara 1280x1024... Það á að vera nóg fyrir mig að ná í réttan skjákortsdriver bara er það ekki og þá á ég að geta farið í 1920x1200?24" UltraSharp Wide LCD
1920 x 1200 @ 60 Hz Native Resolution
12ms Response time
0.27 mm Pixel Pitch
1000:1 Contrast Ratio
500 Brightness (CD/M)
VGA 15-pin D-Sub Analogue input
DVI-D Digital input,
9-in-1 minniskortalesari
30 - 81 kHz Horizontal Scan Range
56 - 76 Hz Verticall Scan Range
4 - USB 2.0 (2 undir og 2 á hliðini)
Hvað geri ég til að fá minniskortalesarann og USBin til að virka?
En Kristján, hvort tengiru skjáinn með VGA eða DVI snúru?
-
KristjánJóhann
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 20:18
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
DVI! Djöfull er ég seigur! Ég náði bara í driver á nvidia síðuna og viti menn, allt fúnkerar. Náði svo í snúruna úr flakkaranum mínum og tengdi snúruna úr skjánum og í USB á tölvunni og þá virkuðu USBin og minniskortalesarinn í skjánum ! Ég er bara ekki alveg jafn vitlaus og ég hélt.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
KristjánJóhann skrifaði:Jæja, fékk mér DELL UltraSharp 24"
Velkominn í UltraSharp klúbbinn
Er með 2x 24" ultra sharp skjái sjálfur og gæti ekki verið sáttari
-
KristjánJóhann
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Fim 03. Feb 2011 20:18
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á ég að versla mér í vídjóvinnslu?
Takk fyrir það. Fæ mér bókað annan svona við tækifærigardar skrifaði:KristjánJóhann skrifaði:Jæja, fékk mér DELL UltraSharp 24"
Velkominn í UltraSharp klúbbinn![]()
Er með 2x 24" ultra sharp skjái sjálfur og gæti ekki verið sáttari
