Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
Getur einhver sagt mér hvort tölvuíhlutir eins og örgjörvar, harðir diskar, og svoleiðis dót skemmist ef það fer í gegnum gegnumlýsingartæki, eða hvað þetta nú heitir, eins og er á flugvöllum ?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
Neicolac skrifaði:Getur einhver sagt mér hvort tölvuíhlutir eins og örgjörvar, harðir diskar, og svoleiðis dót skemmist ef það fer í gegnum gegnumlýsingartæki, eða hvað þetta nú heitir, eins og er á flugvöllum ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Staðsetning: Babylon rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
Ætti ekki að gera það þar sem gegnumlýsing er ekki segulmögnuð,
en annars þá eru skannarnir sem gegnumlýsa handfarangur ekki eins sterkir og þeir sem skanna "check-in" farangur,
t.d. með ljósmynda filmur þá er í lagi að fara með þær í gegnum handfarangursskanna en ekki hina.
en annars þá eru skannarnir sem gegnumlýsa handfarangur ekki eins sterkir og þeir sem skanna "check-in" farangur,
t.d. með ljósmynda filmur þá er í lagi að fara með þær í gegnum handfarangursskanna en ekki hina.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
ég hef farið með skjákort, vinnsluminni, örgjörva, solidstate diska og margt fleira í gegnum flugvelli, og þá alltaf í tösku (ekki handfarangri) og hef aldrei hefur neitt bilað hjá mér, allt hefur staðið fyrir sínu.
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Tölvuíhlutir / gegnumlýsing
Ég þakka svörin 
