Að unlocka refresh rate á skjá í W7

Svara

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Að unlocka refresh rate á skjá í W7

Póstur af oon »

Sælir vaktarar,

ég er með 17" túbuskjá sem ég átti fyrir nokkrum árum mjög auðvelt með að unlocka refresh rate-ið á til þess að geta spilað tölvuleikina í 100hz í upplausninni 800x600. Nú virðist þetta vera erfiðara með Windows 7. Hvaða leiðir eru færar og getið þið bennt mér á einhver forrit eða e-ð slíkt?

kv. Óli
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Að unlocka refresh rate á skjá í W7

Póstur af MuGGz »

mjög simple

þarft að moda dvi breytirinn og fjarlægja tvo pinna og þegar því er lokið þarftu að fara í monitor og taka hakið úr "hide modes that this monitos cannot display"

Mynd

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: Að unlocka refresh rate á skjá í W7

Póstur af oon »

Þetta svínvirkaði... var smá vesen að losa pinnana úr DVI tenginu en tókst að lokum. Ég lendi hins vegar í því að refresh rate-ið heldur sér ekki ef ég stilli desktop resolution á e-ð annað áður en ég fer í leikinn... e-r ráð til að festa refresh rate-ið fyrir tiltekna upplausn?
Svara