Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Svara

Höfundur
zeros
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 22:29
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Póstur af zeros »

Góðan daginn,

Mig vantar ráðleggingar með hvaða sjónvarpsflakkara, DVR eða upptökutæki ég ætti að fá mér.

- Ég er með ljósleiðara hjá Vodafone (var áður með upptökulykil í gegnum örbylgju).
- Ég á ekki sjónvarpsflakkara núna (sá sem ég var með gafst upp fyrir áramót).
- Það væri best ef það væri hægt að fá sjónvarpsflakkara/DVR í einu tæki en ég er líka opinn fyrir einhverju combo, eða jafnvel að útbúa HTPC með DVR.
- Ég vil geta tekið upp allar stöðvar (afruglarastöðvar sem ég er með) en ekki bara Rúv.
- Vil helst geta tekið upp eitthvað á einni stöð og horft á aðra stöð á sama tíma.
- Vil flakkara sem spilar öll helstu formött + MKV

Ég hef prófað tvö sjónvarpsflakkara/DVR tæki en ekki verið sáttur með þau, annar þeirra spilaði ekki MKV fæla eins og hann átti að gera og þegar ég gerði DVB-T stöðvaleit þá fann tækið allar stöðvarnar enn vildi ekki leyfa mér að vista þær. Hitt tækið var ég sáttur með nema að það fann engar stöðvar í gegnum DVB-T fyrir utan stöð 2 (sem er auðvitað encrypted) og Omega.
http://ormsson.is/default.asp?content=n ... &vara=4109" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e0a0759938" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað segiði? Er ekki einhver með uppástungu að einhverri góðri lausn?
Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Póstur af arnif »

Windows Meida Center + tv tuner ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Höfundur
zeros
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 22:29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Póstur af zeros »

einhver með fleiri hugmyndir, eða hvaða hardware ætti að velja fyrir HTPC?

konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Póstur af konice »

Hefurðu skoðað þennan viftulaus => hljóðlaus.
http://verslun.trs.is/margmiolunarhysin ... pptku.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kanski ekki allveg að virka en kemur vonadi.
Tekur upp AV með firmware 1.0.2.26
Spekkar: http://egreatworld.com/en/product-detail-241.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
zeros
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 22:29
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar með sjónvarpsflakkara/DVR/upptökutæki

Póstur af zeros »

Nei, ég hef ekki séð þennan áður. Lítur ágætlega út, gæti tékkað á honum. Takk.
konice skrifaði:Hefurðu skoðað þennan viftulaus => hljóðlaus.
http://verslun.trs.is/margmiolunarhysin ... pptku.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Er kanski ekki allveg að virka en kemur vonadi.
Tekur upp AV með firmware 1.0.2.26
Spekkar: http://egreatworld.com/en/product-detail-241.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara