Hringdu vantar starfsfólk

Svara
Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af depill »

Sæl öll :)

Okkur hjá Hringdu vantar vegna anna starfsfólk ef það skyldi einhver leynast hér á vaktinni.
Þjónustufulltrúar
Unnið er í vakta vinnu ( 12-20 og 14-22 )
Óskað er helst eftir einstaklingi yfir 20
Eingöngu í fullt starf
Óskað er eftir starfsfólki helst með reynslu frá öðru fjarskiptafélagi eða úr þjónustustörfum
Góð laun í boði fyrir góðar manneskjur.
Óskað er eftir að aðilinn geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir skulu sendast á starf@hringdu.is - fyllsta trúnaðar er gætt

Vinna við rekstur net/tölvukerfa
Unnið er frá 10 alla virka daga
Eingöngu fullt starf
Óskað er eftir einstaklingi annað hvort með menntun í rekstri netkerfa og/eða með reynslu af rekstri net/tölvukerfa
Aðilinn mun ennfremur vinna bakvaktir á móti öðrum aðila
Forritunarreynsla kostur
Vinnsla á Unix/Linux based stýrikerfi mikill kostur
Skilningur á netkerfum nauðsynlegur
Spennandi og krefjandi starf þar sem aðilinn getur unnið sér inn mikla reynslu á skömmum tíma.
Góð laun í boði
Umsóknir skulu sendast á starf@hringdu.is - fyllsta trúnaðar er gætt
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af GuðjónR »

Drífa sig að sækja um vinnu þarna!
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af ponzer »

Virkilega gaman að sjá að fólk leitar hingað eftir starfsfólki í þessum geira.. Flott framtak O:)
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af Hargo »

=D>
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af rapport »

=D> =D>

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af biturk »

get ég unnið frá akureyri :oops:

mig vantar svo sóðalega mikið vinnu að þú trúir því ekki ](*,)
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af depill »

Jamm, hæfasta starfsfólkið hér :P

biturk, sendu mér e-mail gæti átt fjarvinnu fyrir rétta fólkið sérstaklega á AK.
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af Frost »

Hmm... nú væri ég til í að vera eldri. Er að farast úr peningaleysi!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af pattzi »

Frost skrifaði:Hmm... nú væri ég til í að vera eldri. Er að farast úr peningaleysi!


Ertu ekki 17 allavega stendur það á prófílnum þínum þannig ættir að geta sótt um vinnu
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af Frost »

pattzi skrifaði:
Frost skrifaði:Hmm... nú væri ég til í að vera eldri. Er að farast úr peningaleysi!


Ertu ekki 17 allavega stendur það á prófílnum þínum þannig ættir að geta sótt um vinnu


Jájá en vinna er ekki auðfinnanleg í dag. Er búinn að sækja um á mörgum stöðum og er bara á bið allstaðar...
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af pattzi »

Frost skrifaði:
pattzi skrifaði:
Frost skrifaði:Hmm... nú væri ég til í að vera eldri. Er að farast úr peningaleysi!


Ertu ekki 17 allavega stendur það á prófílnum þínum þannig ættir að geta sótt um vinnu


Jájá en vinna er ekki auðfinnanleg í dag. Er búinn að sækja um á mörgum stöðum og er bara á bið allstaðar...



okey ég er nú 16 ára og ég finn enga vinnu er ekki í skóla eða neitt
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af pattzi »

Frost skrifaði:
pattzi skrifaði:
Frost skrifaði:Hmm... nú væri ég til í að vera eldri. Er að farast úr peningaleysi!


Ertu ekki 17 allavega stendur það á prófílnum þínum þannig ættir að geta sótt um vinnu


Jájá en vinna er ekki auðfinnanleg í dag. Er búinn að sækja um á mörgum stöðum og er bara á bið allstaðar...



okey ég er nú 16 ára og ég finn enga vinnu er ekki í skóla eða neitt
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu vantar starfsfólk

Póstur af urban »

ákvað að henda úr hérna fullt af offtopici :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Svara