Viftu eða heatsink?

Svara

Höfundur
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Viftu eða heatsink?

Póstur af so »

Sælir nú proffar, ég er með 2 ára móðurborð sem er með ofsalega aumingjalegri chipsett viftu sem er að gefa upp öndina með skjálfta, hiksti og ropa :D
Ætti ég að fá mér aðra chipsett viftu eða setja bara heatsink á brúnna og þá kannski kassaviftu líka sem myndi þá kæla annan búnað í leiðinni ?
Þarf nú held ég ekki mikla kælingu en tími ekki að steikja kubbana.

Aopen Ak73 pro A móðurborð 266 fsb
VIA chipsett
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

myndi bara setja zalman chipsett cooler á það
http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=759
Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

sammala elv Zalman eignar
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra
Svara