hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

Það er spurning hvað ég ætti að uppfæra næst ? Ég hef verið að nota 32" fulld hd sjónvarp sem skjá en langar í alvöru skjá ....

Riggið eins og það er í dag

| i7 950 @ 4.2 ghz | Gigabyte X58A-UD3R | Noctua NH-D14 | Muskin 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz Redline | Radeon HD 4650 | Antec P160 | Raptor 74 gb | Antec Truepower 650W | W7 64 bit | 7.5 TB | 32" Sharp Full HD TV |

Hvað ætti ég að fá mér fyrst 120 gb mushkin callisto ssd disk, almennilegt skjákort eða 24" 1920x1080 LED skjá ?
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af Frost »

Skjákort, ekki spurning.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af Hvati »

Skjákort og SSD :megasmile
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af ViktorS »

Hvati skrifaði:Skjákort og SSD :megasmile
rétt!
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

hef 50 þús núna um mánaðarmót til að uppfæra það dugar ekki fyrir hvoru tveggja ](*,) skjákortið sem mig langar í kostar 80k

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af ViktorS »

taka bara gtx560 þá? :D
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af Frost »

Bara spara og spara. Fara svo voða ánægður með bros á vör og kaupa eitt stykki GTX 590!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

mig langar í gtx580

Skjárinn sem ég ætla að versla mér kostar http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1828 48k , skjákortið 80k http://buy.is/product.php?id_product=9203327 og ssd diskurinn 39k http://buy.is/product.php?id_product=9202751

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af JohnnyX »

Ef þú ert ekki mikið í leikjum þá er SSD klárlega næsta uppfærsla. Ert með fínan skjá þannig að það hlýtur að geta beðið í einhverja stund.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

Hvorn SSD diskinn mynduð þið fara í ?

Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690

eða

Corsair Force CSSD-F120GB2-BRKT 2.5" 120GB SATA II (SSD) http://buy.is/product.php?id_product=9201054

eða

Mushkin Enchanced Callisto Deluxe 120 gb http://buy.is/product.php?id_product=9202751

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af HelgzeN »

Held þér vanti samt Aflgjafa líka :S
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

varla bara fyrir ssd diskinn ...... þarf samt að uppfæra aflgjafann þegar ég fæ mér nýtt skjákort geri mér fulla grein fyrir því.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af BjarkiB »

bulldog skrifaði:Hvorn SSD diskinn mynduð þið fara í ?

Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690

eða

Corsair Force CSSD-F120GB2-BRKT 2.5" 120GB SATA II (SSD) http://buy.is/product.php?id_product=9201054

eða

Mushkin Enchanced Callisto Deluxe 120 gb http://buy.is/product.php?id_product=9202751

Ég myndi taka Crucial diskinn, fær mjög góða dóma.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

já mér líst best á hann. hann fer líka í sata 3 tengið

tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af tölvukallin »

fá þer núna aflgjafa og ssd disk svo fá þer nýtt skjákort í næsta mánuð
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti ég að uppfæra næst ?

Póstur af bulldog »

Ég er búinn að ákveða mig og pantaði

Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1690
Svara