ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Ok vil ekkert vera leiðinlegur hérna það getur vel verið að einhver sætti sig við þetta.
Þessi sjónvarpsflakkari varð samt úreltur fyrir svona tveimur árum og ég man meira að segja að hann kostaði glænýr fyrir 3-4 árum síðan eitthvað undir 15 þús kallinn... 250GB er ekkert rosalegt geymslurými heldur.
Daði29 skrifaði:Ok vil ekkert vera leiðinlegur hérna það getur vel verið að einhver sætti sig við þetta.
Þessi sjónvarpsflakkari varð samt úreltur fyrir svona tveimur árum og ég man meira að segja að hann kostaði glænýr fyrir 3-4 árum síðan eitthvað undir 15 þús kallinn... 250GB er ekkert rosalegt geymslurými heldur.
Ég get ekki séð að þetta sé eitthvað brjáluð verðhugmynd. Ég hef reyndar aldrei átt svona tæki en það lítur út fyrir að þetta séu mjög fínir flakkarar í það sem flestir eru með.
@OP: Ég hef reyndar ekki áhuga en hvort er þetta ATA eða SATA gerðin? Er það ekki rétt skilið hjá mér að það voru 370A og 370S útgáfur af þessu?
Daði29 skrifaði:Ok vil ekkert vera leiðinlegur hérna það getur vel verið að einhver sætti sig við þetta.
Þessi sjónvarpsflakkari varð samt úreltur fyrir svona tveimur árum og ég man meira að segja að hann kostaði glænýr fyrir 3-4 árum síðan eitthvað undir 15 þús kallinn... 250GB er ekkert rosalegt geymslurými heldur.
Ég get ekki séð að þetta sé eitthvað brjáluð verðhugmynd. Ég hef reyndar aldrei átt svona tæki en það lítur út fyrir að þetta séu mjög fínir flakkarar í það sem flestir eru með.
@OP: Ég hef reyndar ekki áhuga en hvort er þetta ATA eða SATA gerðin? Er það ekki rétt skilið hjá mér að það voru 370A og 370S útgáfur af þessu?