Hey! Ég er að fara að smíða gajéðveikann RackMount kassa fyrir tölvudruslu sem ég nota í hljóðvinnslu. Var að spá hvort einhver ykkar vissi hvar maður gæti nálgast teikningar með málum fyrir ATX staðalinn svona svo ég setji kannski rétt skrúfugöt á rétta staði áður en ég fer að reyna að skrúfa ófétið saman? Plíse help, ég ætla að reyna að fara í þetta á morgun og þetta myndi spara mér tíma og vinnu.
Það er víða einhverjar upplýsingar um þessi mál á heimasíðum framleiðanda, svo geturðu líka bara lagt gamla ATX móðurborðið þitt á blað eða smjörpappír og teiknað upp