Ég hef aldrei lent í neinu böggi. Og ég á mínum þriðja Android síma núna.
hef vissulega lent í Force Close endrum og eins en skrifa það alltaf á appið sem að crashar og fikt í mér frekar en stýrikerfið.
Hvernig síma eru þið með ?
dori skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég verð að viðurkenna að mér finnst Android-ið mikið hype-að. Búinn að eiga Android 2.1 síma núna í líklega tvo mánuði, og finnst stýrikerfið ekki superior nýja Symbian eða iOS nema að því leytinu til hvað það er til mikið úrval af forritum og mikið hægt að breyta. Finnst Android-ið ekki nógu stabílt, hélt fyrst að þetta væri meira símanum sjálfum að kenna frekar en OSinu en hef svo heyrt og lesið um svipuð vandamál. Forrit eru að hanga og þarf að force close-a þeim, stýrikerfið laggar of oft á mjög óþæginlegum stöðum, þegar verið er að svara, hringja, enda símtal og flr. crucial stöðum. Þetta er ekki að gerast mjög oft, en mikið oftar en ég hef vanist í symbian símum t.d.
Já, ég hef lent í því einu sinni eða tvisvar að síminn minn frjósi þegar ég er að hringja. Þá misheppnast einhvernvegin að gera símtalið (fæ ekki "conditional call forwarding" thingið eins og alltaf og það kemur enginn sónn eða neitt). Svo þegar ég ýti á end call þá lendir síminn í einhverju limbói milli þess að vera að hringja og ekki. Ég get s.s. notað allt nema ég get ekki hringt (því að hann heldur ennþá að hann sé í símtali). Virkilega furðulegt vandamál sem ég væri mjög til í að finna ástæðuna fyrir. Ef einhver hefur lent í þessu eða heyrt um hvað þetta er má sá hinn sami endilega fræða mig.
Annars þá er vissulega verið að hypa upp android (og líka iphone IMHO). Mér finnst líka vera alveg svakalegt hype í kringum snertiskjásíma, ég var miklu fljótari að skrifa með t9 á gamla e51 en ég sé framá að verða nokkurntíma á galaxy s (er samt nokkuð snöggur með þessari orðabók).
2. Ná í One Click Lagfix appið á market (http://www.appbrain.com/app/ryanzas-ocl ... ixLagFixR2" onclick="window.open(this.href);return false;)
Gerir fyrst install ext2tools og svo apply lagfix. Síminn verður eins og nýr og uþb 2x meira snappy.