NEC 2500A

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

NEC 2500A

Póstur af axyne »

einhver reynslu af þessum NEC 2500A

þetta er bara bull verð fyrir 8x +- skrifara.

hefur einhver prufað svona græju? ég kipptist allur til þegar ég var að skoða vöruúrvalið hjá att og rakst á þetta.
Electronic and Computer Engineer

Tesli
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Staða: Ótengdur

Póstur af Tesli »

Ég held að ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að það eru ekki komnir skrifanlegir DVD diskar sem eru á meiri hraða en 4x :roll:

Annars er þetta gott verð, en er hann góður? það er DÝRT að kluðra DVD diskum :)
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: NEC 2500A

Póstur af emmi »

axyne skrifaði:einhver reynslu af þessum NEC 2500A

þetta er bara bull verð fyrir 8x +- skrifara.

hefur einhver prufað svona græju? ég kipptist allur til þegar ég var að skoða vöruúrvalið hjá att og rakst á þetta.

Þessi skrifari er að fá góða dóma. Ég var einmitt að panta eitt stykki af att.is. Mjög ítarlegt review má lesa um hann hér. Og já, það eru komnir 8x diskar, reyndar bara séð + og kosta 50 stykki um $66 á mwave.com. :)
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

laemingi skrifaði:Ég held að ég sé að fara með rétt mál þegar ég segi að það eru ekki komnir skrifanlegir DVD diskar sem eru á meiri hraða en 4x :roll:
það á ekki að skipta, tala segir bara til um á hversu mikinn hraða framleiðendurinir ábyrgjast að hægt sé að skrifa, getur samt alveg skrifað á 4x diska á 12x hraða
Svara