Hvorn á ég að fá mér?
Hvorn á ég að fá mér?
Ætla að skella mér á einhvern af þessum þremur....
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759 - langar heitast í þennan. (20.000.000:1) ... ég fór að skoða í dag og hann nefndi að þetta 8 ms GTG ætti ekki að breyta neinu hvað varðar leiki, ég set spurningarmerki við það... Er líka með 2 stk HDMI tengi og fleiri tengi en hinir skjáirnir.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 - 10.000.000:1 .. ekki jafn mörg tengi og á hinum, fyrir utan það að þá finnst mér hinn flottari..
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761 - (20.000.000:1) ekki HDMI tengi á þessum, hinsvegar er hann dáldið nettur, aðlagar sig að birtu og er góður í ljósmyndanotkun sem skiptir mig engu máli reyndar.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum græjum og með hverju mælið þið?
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759 - langar heitast í þennan. (20.000.000:1) ... ég fór að skoða í dag og hann nefndi að þetta 8 ms GTG ætti ekki að breyta neinu hvað varðar leiki, ég set spurningarmerki við það... Er líka með 2 stk HDMI tengi og fleiri tengi en hinir skjáirnir.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 - 10.000.000:1 .. ekki jafn mörg tengi og á hinum, fyrir utan það að þá finnst mér hinn flottari..
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761 - (20.000.000:1) ekki HDMI tengi á þessum, hinsvegar er hann dáldið nettur, aðlagar sig að birtu og er góður í ljósmyndanotkun sem skiptir mig engu máli reyndar.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum græjum og með hverju mælið þið?
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn á ég að fá mér?
MaggiGunn skrifaði:Ætla að skella mér á einhvern af þessum þremur....
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23759 - langar heitast í þennan. (20.000.000:1) ... ég fór að skoða í dag og hann nefndi að þetta 8 ms GTG ætti ekki að breyta neinu hvað varðar leiki, ég set spurningarmerki við það... Er líka með 2 stk HDMI tengi og fleiri tengi en hinir skjáirnir.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 - 10.000.000:1 .. ekki jafn mörg tengi og á hinum, fyrir utan það að þá finnst mér hinn flottari..
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761 - (20.000.000:1) ekki HDMI tengi á þessum, hinsvegar er hann dáldið nettur, aðlagar sig að birtu og er góður í ljósmyndanotkun sem skiptir mig engu máli reyndar.
Hafa menn einhverja reynslu af þessum græjum og með hverju mælið þið?
Þessi svartími ætti að vera fínn nema þú sérð hardcore FPS Spilari.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Ég ætla vona þú sért ekki að nota DCR(Dynamic Contrast Ratio) sem einhverskonar viðmiðun fyrir hversu góða mynd þú færð úr skjánum.
Uppgefinn svartími framleiðanda gildir einungis fyrir svartímann á sjálfu panelinu, ekki hvað skjárinn gerir í heild sinni.
Raun svartíminn á t.d. EW2420 er yfirleitt yfir 20ms
http://www.tftcentral.co.uk/reviews/benq_ew2420.htm
Ef þig langar geturðu lesið meira um skjáinn hér.
Uppgefinn svartími framleiðanda gildir einungis fyrir svartímann á sjálfu panelinu, ekki hvað skjárinn gerir í heild sinni.
Raun svartíminn á t.d. EW2420 er yfirleitt yfir 20ms
http://www.tftcentral.co.uk/reviews/benq_ew2420.htm
Ef þig langar geturðu lesið meira um skjáinn hér.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Þakka góð svör, er að renna yfir specs um skjáinn.
Last edited by MaggiGunn on Fim 27. Jan 2011 04:04, edited 1 time in total.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Já það er rétt hjá þér, las specs um þennan skjá. Þeir gefa honum ekkert alltof góða einkunn, segja að hann sé lala í leikjaspilun og að svartíminn sé með þeim hærri sem er ekkert frábært..... Þeir segja hinsvegar að svarti liturinn sé með yfirburðum í þessum skjáum ef ég skil þetta rétt. En í heildsinni er þetta ekkert meira en lala skjár, enda er verðið nokkuð sanngjarnt.
Ég er enginn hardcore gamer þó ég leiki mér öðru hvoru í cod og svona leikjum.. væri samt gaman að hafa þetta almennilegt þar sem ég er með nokkuð góða vél og skjákort.
Annars er annar skjár þarna frá tölvutek : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 en starfsmaðurinn mældi frekar með EW2420 skjánum.. ég spurði hann út í svartímann (ms) sem væri meiri á EW2420 en ódýrari skjánum, hann sagði að það ætti ekki að skipta máli? var ekki alveg að kaupa það, sérstaklega eftir að hafa skoðað þetta review.
Miðað við þetta review þá ætti hann að vera með frekar slappan svartíma í samanburði við svipaða skjái.
Veit hreinlega ekki hvað ég á að versla.. sýnist þetta vera eins gott og það gerist fyrir þetta verð.
Ég er enginn hardcore gamer þó ég leiki mér öðru hvoru í cod og svona leikjum.. væri samt gaman að hafa þetta almennilegt þar sem ég er með nokkuð góða vél og skjákort.
Annars er annar skjár þarna frá tölvutek : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23758 en starfsmaðurinn mældi frekar með EW2420 skjánum.. ég spurði hann út í svartímann (ms) sem væri meiri á EW2420 en ódýrari skjánum, hann sagði að það ætti ekki að skipta máli? var ekki alveg að kaupa það, sérstaklega eftir að hafa skoðað þetta review.
Miðað við þetta review þá ætti hann að vera með frekar slappan svartíma í samanburði við svipaða skjái.
Veit hreinlega ekki hvað ég á að versla.. sýnist þetta vera eins gott og það gerist fyrir þetta verð.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
V2420H ætti í kenningu að gefa lægri heildarsvartíma, 2ms panel skjáir eru yfirleitt meira byggðir til að hafa lægri svartíma í heildina.
EW2420 myndi þá gefa þér betri liti og vera nægilega hraður fyrir tölvuleiki. Er með skjá sem er með 8ms svartíma á panel og samt lítið mál að spila á honum.
Starfsmenn eru alltaf hlutdrægir og nema viðkomandi aðili hafi í raun útskýrt rökin bakvið afhverju það ætti ekki að skipta máli með svartíma myndi ég gera ráð fyrir hinu öfuga. Ég er alls ekki að halda því fram að hér sé verið að ljúga frekar að flestir séu mjög óupplýstir varðandi skjái og sölumenn grípi því oft til stafhæfinga framleiðanda sem eru vægast sagt fjarri sannleikanum þó hægt sé að túlka þær sem sannindi kjósi maður svo.
Það mun líklega ekki skipta máli hvaða skjá þú velur svo lengi sem þú velur ekki litaskjá til að spila tölvuleiki eða öfugt.
Vegna þess að á ódýrum skjáum snýst málið yfirleitt ekki svo mikið um að velja besta skjáinn(allir með einhvern ókost eiginlega) heldur að velja ekki þann sem er undir meðallagi.
T.d. þá sama hvorn skjáinn af þessum skjám þú velur þá má ræða lengi um hvað maður græðir á t.d. lágum svartíma þegar skjárinn gengur bara á 60Hz.
Sömuleiðis þá hvað EW2420 varðar þá á hann að vera með betri liti en ólíklegt þeir skili sér nema þú eigir litastilli, sem fæstir eiga.
EW2420 myndi þá gefa þér betri liti og vera nægilega hraður fyrir tölvuleiki. Er með skjá sem er með 8ms svartíma á panel og samt lítið mál að spila á honum.
Starfsmenn eru alltaf hlutdrægir og nema viðkomandi aðili hafi í raun útskýrt rökin bakvið afhverju það ætti ekki að skipta máli með svartíma myndi ég gera ráð fyrir hinu öfuga. Ég er alls ekki að halda því fram að hér sé verið að ljúga frekar að flestir séu mjög óupplýstir varðandi skjái og sölumenn grípi því oft til stafhæfinga framleiðanda sem eru vægast sagt fjarri sannleikanum þó hægt sé að túlka þær sem sannindi kjósi maður svo.
Það mun líklega ekki skipta máli hvaða skjá þú velur svo lengi sem þú velur ekki litaskjá til að spila tölvuleiki eða öfugt.
Vegna þess að á ódýrum skjáum snýst málið yfirleitt ekki svo mikið um að velja besta skjáinn(allir með einhvern ókost eiginlega) heldur að velja ekki þann sem er undir meðallagi.
T.d. þá sama hvorn skjáinn af þessum skjám þú velur þá má ræða lengi um hvað maður græðir á t.d. lágum svartíma þegar skjárinn gengur bara á 60Hz.
Sömuleiðis þá hvað EW2420 varðar þá á hann að vera með betri liti en ólíklegt þeir skili sér nema þú eigir litastilli, sem fæstir eiga.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Last edited by MaggiGunn on Fös 28. Jan 2011 15:56, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Fyrsta lagi.
Í hvað ertu að fara að nota skjáinn ?
Myndvinnslu ( ertu að ljósmyndast eð )
Eða ertu að leita að leikjaskjá ?
Ef þú ert bara að leita þér að everyday skjá sem er bestur í leikjaspilun skiptir þetta 2ms eða 5ms akkúrat ENGU máli frekar en 1:5000 contrast eða 1:5.000.000 contrast.
Þetta eru villandi tölur og BEST að skoða bara skjáinn sjálfur og velja þann sem þér persónulega þykir bestur..
En ef þú ert að leita af skjá fyrir myndvinnslu þá skaltu gleyma öllum þessum TN skjám, þú vilt þá fá þér e-ð með PVA panel eða IPS panel. Mikið betra sjónsvið og mikið betri litir.
Í hvað ertu að fara að nota skjáinn ?
Myndvinnslu ( ertu að ljósmyndast eð )
Eða ertu að leita að leikjaskjá ?
Ef þú ert bara að leita þér að everyday skjá sem er bestur í leikjaspilun skiptir þetta 2ms eða 5ms akkúrat ENGU máli frekar en 1:5000 contrast eða 1:5.000.000 contrast.
Þetta eru villandi tölur og BEST að skoða bara skjáinn sjálfur og velja þann sem þér persónulega þykir bestur..
En ef þú ert að leita af skjá fyrir myndvinnslu þá skaltu gleyma öllum þessum TN skjám, þú vilt þá fá þér e-ð með PVA panel eða IPS panel. Mikið betra sjónsvið og mikið betri litir.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Já eins og þú segir.. er í rauninni bara að leita mér að everyday skjá sem höndlar leikjaspilun þokkalega, en ekki að það breyti öllu.
Er að leitast eftir því að fá sem besta skjá fyrir besta verðið. Sýnist flestir mæla með BenQ... persónulega finnst mér þeir lúkka ágætlega þó ég viti að þetta eru ekki allra bestu skjáir á markaðnum. Ætla bara ekki að borga meira en 50K fyrir tölvuskjá þar sem ég er enginn hardcore leikjaspilari sem þarf 120hz.
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=59_113_117
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901
Þetta eru svona þær týpur sem mér sýnist helst koma til greina.
Held ég skelli mér á BenQ EW2420... nokkuð solid tengimöguleikar eins og á HDMI og fleira.. er einnig LED.
Er að leitast eftir því að fá sem besta skjá fyrir besta verðið. Sýnist flestir mæla með BenQ... persónulega finnst mér þeir lúkka ágætlega þó ég viti að þetta eru ekki allra bestu skjáir á markaðnum. Ætla bara ekki að borga meira en 50K fyrir tölvuskjá þar sem ég er enginn hardcore leikjaspilari sem þarf 120hz.
http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=59_113_117
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23761
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1901
Þetta eru svona þær týpur sem mér sýnist helst koma til greina.
Held ég skelli mér á BenQ EW2420... nokkuð solid tengimöguleikar eins og á HDMI og fleira.. er einnig LED.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvorn á ég að fá mér?
ég myndi skella mér á skjá frá tölvutækni vegna þess að þeir eru með 2-3 ára ábyrgð á dauðum pixlum ekki bara eftir að þú kemur heim eins og tölvutek.
Re: Hvorn á ég að fá mér?
Fékk mér BenQ EW2420 24" kvikyndi... gæti ekki verið sáttari, þetta er rugl flott græja!
Re: Hvorn á ég að fá mér?
MaggiGunn skrifaði:Fékk mér BenQ EW2420 24" kvikyndi... gæti ekki verið sáttari, þetta er rugl flott græja!
Told you so