Sælir vaktara.
Ég er með Linux/GNU server hérna heima sem er að routera netinu. Ég var að pæla hvort að einhver laumaði ekki á download scriptu sem sýnir/mælir allt utanlands download og fra hvaða tölvu á innra netinu downloadið er að koma frá. þ.e.a.s t.d 102mb frá 10.0.0.101 34 mb frá 10.0.0.102 eða eitthvað þvíumlíkt. Það væri ekki verra ef að hann traceaði líka íslenskt download en það þyrfti þá að vera sér.
sorry, en sko málið er það að ég kann ekkert á Linux eða gentoo. er bara að nota þessa tölvu fyrir webserver og router og ftp og svona. 2 félagar mínir settu allt uppá hana og þeir vita um einhverja svona scriptu en nenna ekki að setja hana upp það var eitthvað svo mikið vesen...