Góð vifta fyrir Sandy Bridge
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Er að fara í frekar öfluga vél , og ætla að taka 2600K Sandy Bridge
Hvaða vifta á örran væri æskileg ?
Reikna með að klukka þetta í amk 4Ghz og var að skoða Coolermaster V6 og V8..
Er það ekki mikið meira en nóg ?
Hvaða vifta á örran væri æskileg ?
Reikna með að klukka þetta í amk 4Ghz og var að skoða Coolermaster V6 og V8..
Er það ekki mikið meira en nóg ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Samkvæmt mörgum hér á vaktinni eru Noctua kælingarnar bestar, getur fengið svoleiðis hjá BUY.is
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Noctua kælingarnar eru bestu loftkælingarnar EF tekið er tillit til hversu hljóðlátar þær eru. (silentpcreview.com mælir t.d. með þeim). Hversu góðar þær eru í að kæla mjög heita (yfirklukkaða) örgjörva er annað mál.gissur1 skrifaði:Samkvæmt mörgum hér á vaktinni eru Noctua kælingarnar bestar, getur fengið svoleiðis hjá BUY.is
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Corsair H70
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
uhh.. var ekki að pæla í e-u vatnskælingar sulli...
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Svo ég vitni nú beint í silentpcreview.com Þá er Noctua NH-D14 8-10°C kaldari en CoolerMaster V8. Þeir nota sömu viftuna í öllum prófum svo munurinn liggur eingöngu í heatsinkinu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
hmmm...
Þarf að skoða þetta e-ð betur.. Finnst þessi vifta ljót, klunnaleg og of dýr
Þarf að skoða þetta e-ð betur.. Finnst þessi vifta ljót, klunnaleg og of dýr

i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Noctua NH-D14 er það besta sem að þú getur fengið og er öflugari en H-70 vatnskæling ;=) Og er þar að auki virkilega hljóðlát.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Taktu þá eftir þeirri sem skorar best, (Thermalright risa heatsinkið.) það er ódýrara en Noctua, mig minnir að það sé vegna þess að það fylgi ekki með neinar viftur.ÓmarSmith skrifaði:hmmm...
Þarf að skoða þetta e-ð betur.. Finnst þessi vifta ljót, klunnaleg og of dýr
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
http://www.xbitlabs.com/articles/cooler ... html#sect0" onclick="window.open(this.href);return false;Daz skrifaði:Taktu þá eftir þeirri sem skorar best, (Thermalright risa heatsinkið.) það er ódýrara en Noctua, mig minnir að það sé vegna þess að það fylgi ekki með neinar viftur.ÓmarSmith skrifaði:hmmm...
Þarf að skoða þetta e-ð betur.. Finnst þessi vifta ljót, klunnaleg og of dýr
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Ég hef verið að skoða Scythe Mugen 2 Rev.B sem virðist hafa allt sem Noctua NH-D14 hefur. Þar að auki er hún ódýrari og minni um sig.
Sjá t.d.
http://www.silentpcreview.com/article1128-page7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tomshardware.com/reviews/lga ... 35-15.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjá t.d.
http://www.silentpcreview.com/article1128-page7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tomshardware.com/reviews/lga ... 35-15.html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Samkvæmt þessu review: http://www.legitreviews.com/article/1352/6/" onclick="window.open(this.href);return false; þá er V6 GT á sama róli og Noctua NH-D14 þegar búið er að yfirklukka i7-920 i 3.8GHz
Sýnist þ.a.l. bara vera ágætis kaup í CoolerMaster V6 GT
Sýnist þ.a.l. bara vera ágætis kaup í CoolerMaster V6 GT
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Ég á coolermaster V8 fyrir þig..Á samt bara INTEL festingarnar.
Getur fengið hana á 7þus.
Getur fengið hana á 7þus.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
takk.. en ég versla þetta í gegnum vinnuna .)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
Olafst skrifaði:Samkvæmt þessu review: http://www.legitreviews.com/article/1352/6/" onclick="window.open(this.href);return false; þá er V6 GT á sama róli og Noctua NH-D14 þegar búið er að yfirklukka i7-920 i 3.8GHz
Sýnist þ.a.l. bara vera ágætis kaup í CoolerMaster V6 GT
Ekki sambærilegt, EF þú hefur einhvern áhuga á að hafa vélina sæmilega hljóðláta.Reviewið segir skrifaði: With the test system running at stock speeds and the V6GT screaming away at the full 2200 RPM the results put it on par temperature wise with the Noctua NH-D14.
...
on par temperature wise the Noctua NH-D14, but again this is with the fans running at annoying levels.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Staða: Ótengdur
Re: Góð vifta fyrir Sandy Bridge
allt í lagi ekkert málÓmarSmith skrifaði:takk.. en ég versla þetta í gegnum vinnuna .)
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka