ÓE eftir gömlu AGP skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
RaggiIA
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 25. Jan 2011 14:17
Staða: Ótengdur

ÓE eftir gömlu AGP skjákorti

Póstur af RaggiIA »

Radeon 9800Pro kortið mitt dó um daginn og ég er að keyra á 9600xt sem er glatað.
Svo ég er að leita mér að einhverju sem samsvarar 9800Pro kortinu mínu eða betra. Skoða allt.


kv. Raggi



P.S. Ég er einnig að leita að 2.5" sata disk. 160Gb eða meira.
Last edited by RaggiIA on Fim 27. Jan 2011 20:19, edited 1 time in total.

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 657
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Staða: Ótengdur

Re: ÓE eftir gömlu AGP skjákorti

Póstur af IL2 »

Ati X850 XTP 256MB ?

JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Staða: Ótengdur

Re: ÓE eftir gömlu AGP skjákorti

Póstur af JohnnyX »

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=35302" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með 2 til sölu hérna
Svara