Sælir.
Erað passa íbúð með ljósleiðara í gegnum gagnaveita.is og var að velta fyrir mér hvort það væri eitthvað download limit á svona tengingum?
Ég get ekki hringt í eigandann því hann er í zimbabwe og spurt út í þetta.
Gagnamagn ljósleiðari?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 42
- Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Gagnamagn ljósleiðari?
The Prowler
-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnamagn ljósleiðari?
Prófaðu að fara hérna http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Ni%C3%B0urhal.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn" onclick="window.open(this.href);return false; eða https://thjonustuvefur.siminn.is/thjonu ... notkun.jsp" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er líklega hjá einu af þessum fyrirtækjum.
Hann er líklega hjá einu af þessum fyrirtækjum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnamagn ljósleiðari?
Það er limit á hversu mikið þú mátt niðurhala, eins og á ADSL tenginum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnamagn ljósleiðari?
Dagur skrifaði:Prófaðu að fara hérna http://tal.is/Einstaklingar/INTERNET/Ni%C3%B0urhal.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.vodafone.is/internet/adsl/gagnamagn" onclick="window.open(this.href);return false; eða https://thjonustuvefur.siminn.is/thjonu ... notkun.jsp" onclick="window.open(this.href);return false;
Hann er líklega hjá einu af þessum fyrirtækjum.
Hann er ekki hjá símanum ef hann er með ljósleiðara frá gagnaveitunni.... En hann gæti verið hjá hringiðunni: http://hringidan.is" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Gagnamagn ljósleiðari?
Ef þú ert á ljósleiðara hjá TALi þá skiptir engu máli hvaða gagnamagna pakka þú kaupir (t.d 10GB), þú "cappast" ekki fyrren í 120GB sjálfkrafa.. Sönn saga 

Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.