Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af Gúrú »

bulldog skrifaði:
emmibe skrifaði:Var að versla harðann disk sem er 1,5 TB en er bara 1,36 TB bara að spá hvað 140 GB eru notuð í þar sem þetta er flakkari?????

Það fara alltaf 7 % í partition töfluna þannig að 1.5 tb diskur verður 1,36 tb þegar inn í stýrikerfið er komið. :evillaugh


O, rly?
Modus ponens
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af bulldog »

jessöríbob

olijon.th
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 17:49
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af olijon.th »

Nýjasta sýrikerfið í makkanum, Mac OS X 10.6 les 1kByte=1000Byte, 1TB=1000GB

Hafði alltaf vellt þessu fyrir mér þangað til ég fékk mér þetta stýrikerfi
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af KrissiK »

zjuver skrifaði:
emmibe skrifaði:Svoleis, þá fer ég nú bara í búðina og fæ 140 GB endurgreidd :mad

ég hló :lol: :happy

x2 :D
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

joi123
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 16:42
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af joi123 »

Gúrú skrifaði:Ég held að þú verðir sko heldur betur shocked þegar að þú kemst að því hvernig internettengingar eru auglýstar.


Nettengingar eru auglýstar sem sem MegaBit/s og tildæmis 50MegaBit eru 6,25Megabyte. Er í raun bara 50/8=6,25 Deilir alltaf með 8 til að fá max download speed í Megabyte.
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af KrissiK »

joi123 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ég held að þú verðir sko heldur betur shocked þegar að þú kemst að því hvernig internettengingar eru auglýstar.


Nettengingar eru auglýstar sem sem MegaBit/s og tildæmis 50MegaBit eru 6,25Megabyte. Er í raun bara 50/8=6,25 Deilir alltaf með 8 til að fá max download speed í Megabyte.

rétt =D>
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur 1,5 TB er 1,36 TB ??

Póstur af Olafst »

joi123 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Ég held að þú verðir sko heldur betur shocked þegar að þú kemst að því hvernig internettengingar eru auglýstar.


Nettengingar eru auglýstar sem sem MegaBit/s og tildæmis 50MegaBit eru 6,25Megabyte. Er í raun bara 50/8=6,25 Deilir alltaf með 8 til að fá max download speed í Megabyte.

Þá erum við að tala um ekkert overhead sem telst pínu óraunverulegt ef maður má vera smámunasamur :)
Ef maður vill vera raunhæfur er ágætt að deila með aðeins stærri tölu, t.d. ~9
Svara