Noctua í Coolermaster

Svara
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Noctua í Coolermaster

Póstur af Moldvarpan »

Var að velta fyrir mér hvort ég kæmi noctua fyrir í Cooler Master 332 ?
Tölvukassinn sem slíkur gerir lítið fyrir mig og vill nota þennan áfram ef hann er nógu stór.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Noctua í Coolermaster

Póstur af Nariur »

Moldvarpan skrifaði:Var að velta fyrir mér hvort ég kæmi noctua fyrir í Cooler Master 332 ?
Tölvukassinn sem slíkur gerir lítið fyrir mig og vill nota þennan áfram ef hann er nógu stór.
Ertu þá að tala um NH-D14?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Noctua í Coolermaster

Póstur af Moldvarpan »

Já, ég meina það. Var búinn að skrifa það en hlýt að hafa strokað það svo út aftur.
Svara