I am back to PC-land

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

I am back to PC-land

Póstur af Tiger »

Eftir hálft ár í Mac-landi með i7 27" iMac sem ég reyndar fílaði að öll leiti nema einu þá hef ég ákveðið að snúa aftur til PC lands. Vélbúnaðardnördinn í mér var orðin alltof óþreyjufullur á að uppfæra og fikta þannig að macinn varð að víkja fyrir PC.

Er að bíða eftir hlutunum í hana en þeir koma alllir í næstu viku og get sagt að biðin er of löng og erfið, ég held ég hafi farið næstum alla leið í þessari uppfærslu minni. Ég vinn mikið með ljósmyndir og stundum þúsundir mynda í einu og mac-inn var bara ekki að höndla það þannig að þessi vél á ekki að hafa marga flöskuhálsa (allavegana hægt að útrýma þeim ef þeir koma upp).

Það sem keypt var:

Gigabyte GA-P67-UD7 móðurborð
Intel Sandy Bridge 2600k örgjörvi
Gskill 16GB (4x4GB) PC1700 ( 2133MHZ) vinnsluminni
EVGA GTX 580 skjákort
Corsair AX Professional 1200W aflgjafi
OZC Vertex2 SSD x 2 (raid 0)
Samsung 1TB x2 fyrir gögn
Nocthua NH-D14
Scythe Viftustýring

Og allt verður þetta sett í HAF-X turn og rússínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu skjárinn sem ég tók líka......HP ZR30W, 30" S-IPS gæða skjár.

Nú er bara biðin langa hjá mér en ég veit að snillingarnir hjá BUY.is verða snöggir með þetta og eftir viku verður þetta voanndi up and running :beer
Mynd
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af mundivalur »

Já sæll :megasmile
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af lukkuláki »

Snilld. Þetta er flottur pakki :happy
VELKOMINN til baka :)
Mynd
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af BjarkiB »

Mynd
Last edited by BjarkiB on Lau 22. Jan 2011 11:31, edited 1 time in total.
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af BjarniTS »

Ertu viss um að þú hafir bara kunnað á OS-ið nógu vel ?

Vil benda á námskeiðin sem eru haldin hjá umboðinu :)

Annars gangi þér vel , high class vélar fyrir high class fólk.
Nörd
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af Tiger »

BjarniTS skrifaði:Ertu viss um að þú hafir bara kunnað á OS-ið nógu vel ?

Vil benda á námskeiðin sem eru haldin hjá umboðinu :)

Annars gangi þér vel , high class vélar fyrir high class fólk.
OS-ið var það sem ég fílaði best við macann þannig að það var ekki vandamálið. Vandamálið var að geta ekki uppfært vélbúnað með góðu móti sjálfur.
Mynd
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af Haxdal »

Velkominn til baka :)
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af chaplin »

Myndir segja meira en þúsund orð.......

Mynd
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af Tiger »

:beer
Mynd
Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af andribolla »

Þú veist að Mac er Pc ....
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af beatmaster »

Snuddi skrifaði:OS-ið var það sem ég fílaði best við macann þannig að það var ekki vandamálið. Vandamálið var að geta ekki uppfært vélbúnað með góðu móti sjálfur.
Hackintosh?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af AntiTrust »

beatmaster skrifaði:
Snuddi skrifaði:OS-ið var það sem ég fílaði best við macann þannig að það var ekki vandamálið. Vandamálið var að geta ekki uppfært vélbúnað með góðu móti sjálfur.
Hackintosh?
Oft mikið vesen. Annars er mín reynsla sú að fikt og Mac á ekki saman ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af urban »

BjarniTS skrifaði:Ertu viss um að þú hafir bara kunnað á OS-ið nógu vel ?

Vil benda á námskeiðin sem eru haldin hjá umboðinu :)

Annars gangi þér vel , high class vélar fyrir high class fólk.
er ekki alltaf talað um að þetta os sé svo auðvelt að það geti hver sem er unnið á það
að það sé semsagt idiot proof

hann var nú með þetta í hálft ár eftir að vera búinn að vera tölvunörd í nokkur ár væntnalega

en hérna... vá þvílík vél, og það er meira er, þvílíkur skjár.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: I am back to PC-land

Póstur af Plushy »

urban skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Ertu viss um að þú hafir bara kunnað á OS-ið nógu vel ?

Vil benda á námskeiðin sem eru haldin hjá umboðinu :)

Annars gangi þér vel , high class vélar fyrir high class fólk.
er ekki alltaf talað um að þetta os sé svo auðvelt að það geti hver sem er unnið á það
að það sé semsagt idiot proof

hann var nú með þetta í hálft ár eftir að vera búinn að vera tölvunörd í nokkur ár væntnalega

en hérna... vá þvílík vél, og það er meira er, þvílíkur skjár.
Já...

Var að spá hvernig maður fer að því að hugsa "Ok" og fara út í svona kaup :P
Svara