Volt pæling


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Volt pæling

Póstur af k0fuz »

Ég var að pæla, er með tölvuna mína stable í 3,2 ghz (8x400) og voltin hljóma eitthvernvegin svona:

FSB: +0,1
DDR2: +0,2
PCI-E: normal
og eitthvað eitt en: +0,1
vCore: 1,33150

Er að gæla við þá hugmynd að fara í 3,6ghz sumsé hækka multiplier í 9x

er þá ekki nóg að auka bara við vcore? Er það ekki rétt að ég er búinn að stable-a tölvuna með hinum volt stillingunum (öllu nema vcore) í 400 mhz fsb? endilega látið mig vita ef þið skiljið mig ekki :roll:
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af MatroX »

Sæll
Til að byrja með, ertu með góða kælingu? og ertu með g0 örgjörva ?
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af Gunnar »

afhverju ertu með vCore svona hátt. er 1.2125 hjá mér.

SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af SteiniP »

Ef hún er stabíl svona þá myndi ég bara að prufa að henda honum upp í 3.6 á þessum voltum, annaðhvort hækka margfaldarann eða fsb. Prófa bara bæði og ef hún er ekki stabíl, þá hækka vcore um 1-2 bump and repeat.

Síðan er líka alltaf sniðugt að hafa minnin bara á stock voltum og tíðni (jafnvel undirklukkuð ef þú getur) meðan maður er að ná örranum stöðugum. Því þá geturðu verið viss um að minnin eru ekki að valda óstöðugleika.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af nonesenze »

Gunnar skrifaði:afhverju ertu með vCore svona hátt. er 1.2125 hjá mér.
hvað er vid hjá þer?
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af Dazy crazy »

Svona er þetta hjá mér, nennti ekki að skrifa það allt inn
Mynd

sama mynd bara linkurinn
http://img573.imageshack.us/i/volt.png/" onclick="window.open(this.href);return false;
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

MatroX skrifaði:Sæll
Til að byrja með, ertu með góða kælingu? og ertu með g0 örgjörva ?
Afsaka dólginn en ég er ekki að yfirklukka í fyrsta sinn og þú ert ekki að svara spurningunni. Annars já við báðu.
Gunnar skrifaði:afhverju ertu með vCore svona hátt. er 1.2125 hjá mér.
Hver og einn örgjörvi er mismunandi...
SteiniP skrifaði:Ef hún er stabíl svona þá myndi ég bara að prufa að henda honum upp í 3.6 á þessum voltum, annaðhvort hækka margfaldarann eða fsb. Prófa bara bæði og ef hún er ekki stabíl, þá hækka vcore um 1-2 bump and repeat.

Síðan er líka alltaf sniðugt að hafa minnin bara á stock voltum og tíðni (jafnvel undirklukkuð ef þú getur) meðan maður er að ná örgjörvanum stöðugum. Því þá geturðu verið viss um að minnin eru ekki að valda óstöðugleika.
Já get prufað það en margfaldarinn kemst ekki hærra en 9 og fsb ekki hærra en 400mhz. Varðandi voltin á minnum, ég prufaði að minnka þau á sínum tíma og þá fór hún að vera óstabíl..


Að vísu þá sýnir Hardwaremonitor aðrar tölur heldur en vcore er stillt í í bios. Sýnir 1,28v á meðan hann er stilltur í minnir mig 1,33125
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af MatroX »

k0fuz skrifaði:
MatroX skrifaði:Sæll
Til að byrja með, ertu með góða kælingu? og ertu með g0 örgjörva ?
Afsaka dólginn en ég er ekki að yfirklukka í fyrsta sinn og þú ert ekki að svara spurningunni. Annars já við báðu.
takk fyrir þetta. en veistu þetta var óþarfi ég er að reyna hjálpa þér og þú segir þetta. þetta eru upplysingar sem þú átt að taka fram þegar þú ert að byðja um hjálp.

annars á q6600 örranum hjá félaga mínu þurftum við 1.46 volt minnir mig.

p.s þegar þú byður um hjálp þá svararu ekki svona en það er greinilegt að þú ert að gera þetta í fyrsta skipti miðað við upplysingarnar í fyrsta pósti.
Last edited by MatroX on Fim 20. Jan 2011 21:55, edited 1 time in total.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af nonesenze »

farðu með voltin í 1.46 í vcore, það var fyrsta stable sem ég náði með mínum á air 33c idle

ef það virkar ekki uppaði mhc í 1.2
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

MatroX skrifaði:
k0fuz skrifaði:
MatroX skrifaði:Sæll
Til að byrja með, ertu með góða kælingu? og ertu með g0 örgjörva ?
Afsaka dólginn en ég er ekki að yfirklukka í fyrsta sinn og þú ert ekki að svara spurningunni. Annars já við báðu.
takk fyrir þetta. en veistu þetta var óþarfi ég er að reyna hjálpa þér og þú segir þetta. þetta eru upplysingar sem þú átt að taka fram þegar þú ert að byðja um hjálp.

annars á q6600 örgjörvanum hjá félaga mínu þurftum við 1.46 volt minnir mig.

p.s þegar þú byður um hjálp þá svararu ekki svona en það er greinilegt að þú ert að gera þetta í fyrsta skipti miðað við upplysingarnar í fyrsta pósti.
Hefði nú líka verið fínt að reyna hjálpa mér bara með því að svara því sem ég spurði um? Ef ég væri ekki með G0 stepping þá hefði ég nú varla komið honum í 3,2ghz og þar sem ég er að reyna koma honum hærra væri það sennilega því að ég hef nægt svigrúm af hitaþoli á örgjörvanum = fínasta kæling væntanlega.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

nonesenze skrifaði:farðu með voltin í 1.46 í vcore, það var fyrsta stable sem ég náði með mínum á air 33c idle

ef það virkar ekki uppaði mhc í 1.2
ertu að tala um að uppa voltin strax í 1.46 í vcore eftir að ég stilli 9x400 = 3,6ghz ?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af MatroX »

k0fuz skrifaði:
nonesenze skrifaði:farðu með voltin í 1.46 í vcore, það var fyrsta stable sem ég náði með mínum á air 33c idle

ef það virkar ekki uppaði mhc í 1.2
ertu að tala um að uppa voltin strax í 1.46 í vcore eftir að ég stilli 9x400 = 3,6ghz ?
9x400 á þetta og voltin í 1.46 og ég náði b3 örranum hans nonesenze í 3.4ghz léttilega komst inn í windows í 3.6 en ekki nógu stable og allt of hár hiti.
Viðhengi
36ghz.jpg
36ghz.jpg (83.16 KiB) Skoðað 1414 sinnum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af Gunnar »

nonesenze skrifaði:
Gunnar skrifaði:afhverju ertu með vCore svona hátt. er 1.2125 hjá mér.
hvað er vid hjá þer?
Vid? Spurning um ad fa þig til ad klukka minn uppi 4ghz. Var ad fa noctua :)
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af MatroX »

Gunnar skrifaði:
nonesenze skrifaði:
Gunnar skrifaði:afhverju ertu með vCore svona hátt. er 1.2125 hjá mér.
hvað er vid hjá þer?
Vid? Spurning um ad fa þig til ad klukka minn uppi 4ghz. Var ad fa noctua :)

getur séð vid í CoreTemp annars er ekkert mál að fara í 4ghz með noctua hehe tekur bara tíma. hann er búinn að fara í 4ghz hjá sér stable
Viðhengi
vid.jpg
vid.jpg (59.66 KiB) Skoðað 1377 sinnum
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

Ég prufaði að setja multiplierinn í 9 úr 8. Og þá lenti ég í því atviki að windowsið vildi ekki startast, bara svartur skjár og tölvan í gangi.. Einhverjar hugmyndir varðandi þetta? ég hef sett hann áður í 9x400 en þá bara varð hún mjög óstabíl..

Einnig kom þessi mynd eftir smá tíma:
http://a.imagehost.org/0586/DSC00317.jpg
Last edited by k0fuz on Fös 21. Jan 2011 13:29, edited 2 times in total.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af mundivalur »

Á hvaða hraða eru vinnsluminnin gæti verið að þú þurfir að hægja á þeim :idea:

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

mundivalur skrifaði:Á hvaða hraða eru vinnsluminnin gæti verið að þú þurfir að hægja á þeim :idea:
Þau eru á sínum venjulega hraða, 800mhz ég er með þarna system memory multiplierinn í 2.0 þannig að FSB:DRAM ratio sé í 1:1
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af mundivalur »

settu mynd af cpu-z memory
langar að sjá það líka

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

mundivalur skrifaði:settu mynd af cpu-z memory
langar að sjá það líka
http://img225.imageshack.us/i/44816234.jpg/" onclick="window.open(this.href);return false;

Lét ýmislegt fleira fljóta með.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

Hefur enginn hugmynd um afhverju tölvan lætur svona? :-k
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

k0fuz skrifaði:Hefur enginn hugmynd um afhverju tölvan lætur svona? :-k
2x
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af MatroX »

meira vcore ef hún vildi ekki posta
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af nonesenze »

gætir surft að bæta voltum í vcore eða mch og hækka termination líka, aðal atriðið er að fá rétt scew í þessu eins og það er kallað, og "hlusta á tölvuna" , s.s. ef hún er of lengi að einhverju eða eitthvað virðist off þá er oft merki um stability issue, það sem ég tek mest eftir er ef starting windows logoið er lengi að koma þá er hún ekki að fara vera stable
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af k0fuz »

nonesenze skrifaði:gætir surft að bæta voltum í vcore eða mch og hækka termination líka, aðal atriðið er að fá rétt scew í þessu eins og það er kallað, og "hlusta á tölvuna" , s.s. ef hún er of lengi að einhverju eða eitthvað virðist off þá er oft merki um stability issue, það sem ég tek mest eftir er ef starting windows logoið er lengi að koma þá er hún ekki að fara vera stable
Ég hækkaði mch og FSB voltage uppí +0,2 og var kominn með vcore uppí 1,5V en hún hélt samt áfram að bluescreena í byrjun á hverju prime95 testi. Hvað er þetta termination sem þú ert að tala um ?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Volt pæling

Póstur af nonesenze »

cpu termination, en ertu ekki örugglega með g0 rev?
*edit* taktu mynd af bios stillingunum og postaðu hér
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Svara